Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 20

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 20
386 KIRKJURITIÐ — Hversu ertu liröpuð af hinini, árborna morgunstjarna! Hversu ert þú að velli lagður undirokari þjóðanna! Þú, sem sagðir í lijarta þínu: „Eg vil upp stíga til liimins! Ofar stjömum Guðs vil eg reisa veldisstól minn! Á þingfjalli guðanna vil eg setjast að, yzt í norðri. Eg vil uppstíga ofar skýjaborgum, gjörast líkur hinum hæsta! Já, til Heljar var þér niður varpað, í neðstu fylgsni grafarinnar. Þeim, sem sjá þig, verður starsýnt á þig, þeir virða þig fyrir sér: „Er þetta maðurinn, sem skók jörðina og skelfdi konungsríkin, gjörði jarðkringluna að eyðimörk, eyddi borgir Iiennar og gaf eigi bandingjum sínum lieimfararleyfi?“ Kúgarinn má alltaf að endingu óska þess að hann hefði aldrei fæðst. Þrátt fyrir allt roðnar vonandi nýr frelsisdagur í austr1 fyrr en langir tímar líða. Páfa skeikar Einhver fáránlegasta staðhæfing sem upp liefur komið inní111 kirkjunnar fyrr og síðar er kenningin um óskeikulleik páfans, Jiegar liann talar „af kennarastóli“. Hún er blátt áfram relS' á andkristilegum ofmetnaði og liroka. Enginn hefur koniis1 á páfastól, sem undir lienrii gat risið. Hvorki þeir, sem ru<bb ust þangað með svikum og blóðsúthellingum eins og Alexander Borgía, eða liinir, sem sátu þar með mestri sæmd líkt ofi Jóhannes 23. Flestir vonuðu að Páll páfi 6. mundi feta í fótspor hans o? verða frægur að víðsýni og mannúð. En nú hefur hann alve? að óvömm sett upp liroka og valdasvip og brotið af sér traust A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.