Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 387 ttianna og liylli um víða veröld. Virðist ætla að skipa sér í þeirra sveit, sem lítið hafa lært af reynzlu aldanna og valdið 8tigur meira til höfuðsins en góðu liófi gegnir. í*að sýna tvö bréf hans í sumar. 1 öðru ítrekar liann og und- li'strikar ævagömul guðfræðislagorð í kenningaformi, sem sum- ar hafa verið hraktar fyrir löngu. Aðrar eru nýrri af nálinni eit engu betri né sannari fyrir það. Svo er um meydóm Maríu móður Krists. »Páfi segir, að kirkjan trúi, að María, sem alla tíð var mey, Se móðir orðsins, sem holdgaðist, Guðs vors og Frelsara, og 'egna þessa Iilutverks, sem liún var valin til, hafi hún verið eiidurleyst á tignari liátt og verið varðveitt frá flekkun erfða- syndarinnar og búið yfir meiri fyllingu náðarinnar en allar skapaðar venir.u Allir, sem hafa lesið Nýja testamentið vita það eins og tveir og tveir eru fjórir að þar finnst ekki nokkur minnsti Sfundvöllur fyrir þessu. Þvert á móti skýr afsönnun þess. ^laríu er þar í fyrsta lagi undra lítið getið. Og það vottar j'vergi fyrir því að Kristur sjálfur né postularnir liafi skipað ienni í heilagra manna tölu, hvað þá talið hana algjörlega syndlausa. Hitt keniur skýrt í Ijós að Iiún virðist ekki hafa ^aft öllu meiri skilning á Kristi en aðrir, sem fyrst eftir upp- ^suna lutu honum sem Drottni sínum. Vikið er tvisvar að a8reiningi, jafnvel árekstri hennar og Jesú. Mér kemur ekki annað til hugar en að María hafi verið ^rábær kona og móðir. En henni verður ekki lyft á neinn ''KUartind með falsrökum. Enn segir páfi á þá leið: „að hið fyrsta brot Adams hafi 'aldið því, að mannlegt eðli, sem sé sameiginlegt öllum mönn- ll,lii hafi fallið í það liorf og ástand. Erfðasyndin berist frá |^anni til manns með mannlegu eðli. Skírnin sé stofnuð af rottni Jesú Kristi til eftirgjafa syndanna. Því á að skíra lafnvel smáhörn, sem enn hafa ekki getað drýgt persónulega Aud og á það að vera til þess að þau geti verið endurfædd af 'eilögum anda til náðarlífs í ICristi Jesú.“ I Skyldu þeir vera margir, sem nokkra verulega uppfræðslu la^a hlotið, er trúa því að sköpunarsaga Biblíunnar sé bók- s,;tflegur sannleikur. Sú var tíðin að mönnum var mörgum ,alin trú um það, en þá voru hvorki raunvísindin né sagn-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.