Kirkjuritið - 01.10.1968, Síða 27

Kirkjuritið - 01.10.1968, Síða 27
KIIiKJURITIÐ 393 Ustan var í rauninni í vissum atriðum „kaþólskari“ o<: með Hieiri miðalclabrag en rómversk-kaþólska guðsþjónustan í heirri mynd, sein kaþólska kirkjuþingið (Vatikanum II) sam- hykkti. 4. Loks verður ekki varist þess að finnast sem sænsku kirkj- Urmi Iiafi „komið á óvart“ höfuðefni þingsins: Endurnýjun °g ábyrgð kirkjunnar í nútíðarheimi þjóðfélagslegra og stjórn- luálalegra byltinga. Heimi sem er orðinn svo nátengdur, að hjáning og réttindabarátta meðbræðra vorra í Afríku, Asíu, Aorður og Suður-Ameríku engu síður en í voru eigin landi °g eigin álfu, varðar náunga vorn í nýrri, áþreifanlegri og ugrandi merkingu ... Því er ástæða til að vér gefum ályktunum kirkjuþingsins •uiinn gaum. Ekki þann veg að þær séu fullar úrlausnir — hví að það eru þ ær alls ekki — heldur sem livatningar og íkveikjur til eigin viðfangs og skoðanamyndunar á vandainál- Uuum. * ígsZa fráskilinna ttarðar deilur standa nú vfir í Noregi um, bvort prestar eigi að vígja lijónaefni ef bæði eða annað livort er fráskilið. Prest- ar eru sjálfir skiptir í málinu. Sjö biskupanna lýsa sig andvíga hví að kirkjan leggi blessun sína yfir slíkt bjónaband. Tveir, *^°dal í Niðarósi og M. Norderval í Norður-Hálogalandi vilja kins vegar að kærleiksboðið kristna geri prestunum skylt að 'eita þessa þjónustu, livað sem líður einstaka ritningarstöðum. Allniörgum mun finnast að bér gerist það sein oftar því U'iður, að stjórnendurnir sitja að tafli á meðan skiþið rekist í skerjagarðinn. Við eruin öll í sama bátnuin — Klemcns páfi 1. öllu er á botninn hvolft, þá er aðeins eitt kyn um að ræða, mann- ynið. — George Moore.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.