Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 37

Kirkjuritið - 01.10.1968, Side 37
^sbjörn Aavik: Höllin IJað var mikill sandhaugnr í öðrum enda stóra liúsagarðsins, Srásvartur sandur -— líkur eldfjallaösku. Þarna átti að fara að byggja. Undanfarna daga liöfðu húð- latir uxar drattast ]>angað með þung lilöss í eftirdragi eftir götunum. Hópur barna var að leikjum í garðinum, æpandi og í loft- köstum, flest grútóhrein. Þau voru líka tötralega búin, og hávaðinn í þeim bergmálaði frá húsveggjunum. Talið var gróft, °g óheflað í munni þeirra, er flest voru vaxin iír grasi. Þetta 'ar skuggahverfi, fátækrabæli horgarinnar. Uítill drengur baukaði út af fyrir sig úti við sandhauginn. Uann var á að gizka tíu, ellefu ára. Leikur, óp og kúnstir félaganna höfðu engin lokkandi álirif á liann. Hann lá á hojánum í liálfvotum sandinum og var að vinna að ein- hverju. Svo niðursokkinn var liann í iðju sína að hann varð aHs ekki var við ókunna manninn, sem átti þarna leið um °g stanzaði fyrir aftan hann. Hrengurinn var magur, skinhoraður, alltof kinnfiskasoginn nngu barni að vera. Hárið hafði hvorki verið klippt eða Sriyrt í langan tíma. Handleggirnir örmjóir eins og ungar kyrkingslegar bambusstengur, fötin gatslitin og öll blettótt. ðuðsaítt að enginn hafði farið nötnum liöndum um þau í angan tíma. Drengurinn var berfættur eins og gerist um 'hengi í úthverfum. Sennilega aldrei átt neina skó. En það var líf í þessum litla kroppi. Barnið var allt á iði Ug sandurinn fékk ]íf og mótun milli beinaberra fingranna. Eg færði mig nær. Hann hafði liöll í smíðum. Einhver félagi hans kann að 'afa lánað lionum fimm aura, eða lofað honum að glugga jtteð sér í einliverja myndabókina, sem fengust til láns í horn- nðinni. Þar var hægt að fá mynda- eða teiknibók lánaða í 'alftíma. Enginn mátti fara með hana heim, lieldur varð

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.