Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 40

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 40
406 KIHKJURITIÐ Hann sat tímunum saman á liækjum sínum og teiknaði með pinna í sandinn, því svo örsnauður var hann að hann átti ekki einu sinni pappír. Það vantaði ekki að liann gæti dreg- ið upp stór og falleg hús, já, heilar borgir í sandinuni- Hverju skiptir það mig? Hefði hann nú í staðinn farið með mig á bíó! En liann átti ekki aura til þess. Einhvern tíma byggi ég, sagði hann. Við eignumst fínt liús. — Og um leið liélt liann áfram að teikna á stéttina, þar sem við stóðum. Og konan sópaði malarstíginn með nöktum fætinum, eins og liún væri að afmá allar þessar minningar. Fleiri konur hafa bæzt í hópinn. Nokkrir karlmenn hafa líka stanzað þarna. Sumir reka upp hlátur. —- Stilltu þig kona. Á sínum tíma byggir maðurinn þér höll. Móðirin veifar höndum: — Höll! Hún bendir til þess grvtan, sem við hýrumst ' Fólkið, sem þyrpst hefur um konuna lítur upp á leiguhjalh inn. — Ekkert annað en eymd og vesaldómur. Hvað liefur orðið lír þessum föður sonar míns? Hann draslast ineð ruslavagn- Frá morgni til kvölds dragnast hann frá einu lnisinu að öðru og þrífur til eftir ríka fólkið, tæmir ruslaskrínumar við hak- dyrnar. Hvort við eignumst ekki höll og sófa! .. . Og konan ryður úr sér blóts- og klúryrðum. Karlmennirnir lilæja. — Andaðu rólega. Þú átt enn langt líf fyrir höndum. Haim kann að rekast á himinsæng við einliverjar hakdyrnar áðui en varir. En móðirin hlótar. — Og svo þarf krakkinn að liegða sér rétt eins og faðir- inn. Komist hann yfir hlað og blýant, situr liann við að krota hús og musteri. Og nú bætist þetta bauk lians í dag þarna i sandliaugnum ofan á alltsaman. Fjandinn sjálfur liirði uxana, sem drógu þetta liingað. Aftur heinir konan nefinu í áttina að haugnum. Og hin líta þangað líka. Þetta er orðinn fjöl'h fólks. Surnir liafa komið á lijólum. Konur í burðarstólum hafa skipað ökukörlunum að stanza, og aðrir burðarkarlar leggja líka frá sér byrðamar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.