Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 41
KIRKJURITIÐ 407 Konunni er nautn að því að liafa alla þessa álieyrendur. — Sjáið þið til, þarna í horninu. Það veit hamingjan að hann var búinn að búa þar til smáborg eða ég veit ekki livað. En krakkinn skal ekki verða eins og faðir lians. Ég skal trampa allan þennan djöfulgang úr honum. Ég skal mölbrjóta alla blýanta og brenna hvert pappírssnifsi. Ég skal. .. Hefði hann liaft örlítið blóð í æðum og krafta í kögglum, liefði hann þó getað ýtt ögn á eftir ruslavagni föður síns . . . Strák- druslan! En ég skal. .. Konan þrífur upp dálítinn bambusbút og þrammar upp tröppuna. Hurð er ýtt upp á gátt. Strax á eftir lieyrist livert höggið falla af öðru. tít brýst kvein og grátur, æ sárari kvein- staí’ir. Barnið liggur efalaust á gólfinu. Og móðirin lemur og leniur. Ég hendist á hjólið til að geta komist hurt. I dag er fæðingardagur Búddha. Fagur og hjartur, sól og hiti. Pálminn blakar breiðum blöðunum í sólvermdri gol- tinni. Bananatréð er hlaðið stórum safaþrungnum klösum, sem eru að verða fullþroska. „Eldkóngurinn“ — en svo nefnast tré með blóðrauðri blómkrónu — teygir blaðmiklar greinar tnn yfir götuna og veitir mönnum og skepnum skugga og svölun í sólsterkjunni. Dúfurnar flögra á milli húsþakanna og spörvarnir eru önnum kafnir við að Ijúka hreiðurgerðinni. Bisastórt tjald hefur verið reist í útjaðri skemmtigarðsins °ít helgað minningu Búddha — höfðingja Asíuþjóða. Innst V)ð stafninn liefur altari verið reist á hreiðum palli. Gnæfir þar líkneski hans, búið gulli og silki. Reykelsi glóir í fjölda dinkera. Munkar í dökkrauðum helgikápum og með silki- s'ám, lesa messur. Hljóðfall sönglsins ýmist stígur eða lækkar. ^likil andakt. Djúp alvara. Guðinn mikill um sig og breið- híðniur, drottnar yfir imndruðum miljóna manna. Hann gerir t'ieira en drottna, liann ieiðir, hjálpar, varpar birtu á veginn afléttir freistingum og afmáir þrautir, leiðir að lokum til 'iirvana. Honum hera þakkir á þessari liátíð. Eólk streymir inn og út um tjalddymar. Gamalmenni, 8em styðjast við stafi, menn í einkennisbúningi, skólaæska, hkukarlar, verkafólk utan af akri með sigggrónar hendur og

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.