Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 409 ber og mannþröngin ýtir lionum frá, svo að liann kemst ekki til að ná meiru úr kerinu. — Þú hefur fengið þér sopa, barn? ■— Já, já, afi. Hann svarar rétt eins og liann er vanur að gera heima, l'egar afinn spyr hann hvort liann sé húinn að Ijúka hrís- grjónunum: Já, já, afi. Þótt skálin kunni að standa ósnert á borðinu. Þegar þeir eru komnir dálítið frá út í þröngina spyr gamli ntaðurinn: -— Vatnið liefur áreiðanlega skolast yfir gullguðinn? •— Já, já, afi, ég tók það sem draup af höndunum á lionum. -— Þá verður liann mér kannske náðugur og gefur mér aftur sjónina, tuldrar gamli maðurinn og þeir hverfa í mannliafið. Hver berst nú þarna með straumnum. Er það ekki lifli listamaðurinn frá sandhaugnum? Ekki ber á öðru. Nú kem- l>r liann nær. Hann lieldur sér með annarri liendi í treyju- (!rnu gamallar konu. Skvldi það vera amma lians? Eða á i'ann hana nokkra? Þessi kona er líka lioruð. Fötin slitin en iiirt og lieil. 1 tilefni dagsins Iiefur verið borin olía í liárið °g vendi af smáum, marglitum pappírsblómum stungið í ljrúsk- inn. Þetta er mikill hátíðisdagur. Afmæli guðsins. Og aldrei er liann jafn örlátur og nú. Gömlum, örsnauðum vesalingi ^eyfist jafnvel að snerta kápufald lians á þessari stundu. Múgurinn fer sívaxandi og þrengslin færast æ meir í auk- a«a, en að lokum komast þau, konan og drengurinn, að tjald- himninum. — Náðu í bolla, segir gamla konan. — Hérna amma, svarar drengurinn og réttir lienni holla, Sem einhver næst á undan liefur látið af liendi. Með titrandi hendi ber gamla konan bollann fast að gulln- l'm guðinum og safnar í liann vígðu vatninu. Þótt aðrir reki a eftir þokar liún sér ekki fyrr en bollinn er fullur. — Þá er liann nú fullur, fleytifullur, muldrar liún við sjálfa sig og réttir barninu hann. Drekktu úr honum, alveg í botn. Þetta bætir þér fyrir ^rjóstinu, slekkur brunann. Þú ert alltaf að tala um að það brenni. Ég finn líka livað þér er heitt, meira að segja þegar ^alt er, allt of heitt. Þessi búddhadrykkur slekkur eldinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.