Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 44
410 KIRKJURITIÐ Straumurinn ber þau áfram. Þú hefðir þurft að fá grös við hóstanum, lioll grös. En þaU kosta sitt og móðir þín er ekki á því að leggja út fyrir þau. Hún lætur nægja að ragna og skammast. Og gamla konan segir við ókunna konu, sem hún rekst á: — Bamið er stöðugt að megrast. Það lilýtur að stafa af sótt- liita. En búddhavatnið slekkur hann vonandi. Hin konan er liefur fengið sér vatn á meðalaglas svarar: — Ég á dreng lieima á aldur við þetta barnabam þitt. Hanu er máttlaus að neðan. Þetta kom yfir liann eins og vindgustur í fyrra. Það lítur ekki út fyrir að hann stigi oftar í fætuma. — Það lilýtur að lagast, ef þú hellir yfir hann úr flöskunm- — Kannske. Ég braut heilann um þetta þegar ég lijólaði lieimleiðis. Svo virtist sem drengurinn ætti ömmu í fátækrahverfinu, sem letl sér annt um hann og sýndi honum hlýju. Og liún greip til þess ráðs, sem lienni var tiltækilegt — að leita Búddha. Hún liafði ekki þekkingu á því að þetta vatn, sem streymdi yflF guðinn liöfðu munkarnir soðið og gat ekki læknað lungu drengsins. Læknar vom þarna að vísu allvíða, en það eitt að tala við þá kostaði aura. Búddlia krafðist ekki neins af nem- um. Hann aðeins jós og jós úr sínu hreiða hrjósti. Nokkrum dögum seinna er ég aftur lijólríðandi á ferð uiu fátækrahverfið, og rek augun í barnið í opnu portinu. Ég stíg af og leitast við að brosa. — Ætlar þú ekki að fara út og leika þér í dag? Um leið veiti ég því athygli að verið er að hyggja liús 1 liinum endanum og sandliaugurinn er liorfinn. — Hvað heitir þú? Hann segir mér nafn sitt. — Og live gamall ertu? — Tíu .. . ef til vill ellefu. — Hvenær áttu afmæli? Drengurinn liristir liöfuðið. Ég veit það ekki. — En áttu ekki eiltlivert gælunafn? — Litli Snati. — Litli Snati — Ertu kallaður það? Áttu nokkur systkini-'1 j

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.