Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 46

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 46
412 KIRKJURITIÐ Þegar liér er komið er bakdyrunum skyndilega hrundið upp> og móðirin snarast inn með fangið fullt af þvotti, sem liún liefur verið að liirða af snúrunum. I annarri liendi ber liún fulla fötu frá liúsbrunninum. Hún tekur víst ekkert eftir mér úti á götuiini, aðeins drengn- um. — Hypjaðu þig inn og það í snarlieitum! Ertu ef til vill að glápa eftir sandinum, vesaldar ormurinn? Sem betur fer lvefur bún í báðum liöndum svo að bún get- ur ekki barið hann. Og litli Snati liendist tipp tröppurnar. Nokkrum dögum síðar, þegar ég var á útleið, stóð Litli Snati í portdyrunum. — Þú liefur þá ratað? — Ég er oft búinn að koma án þess að sjá þig. — Það er von. Ég bý lengst inni. Komdu með mér inn fyrir. Ég bafði keypt litblýantaöskju, sem beið hans. Eins papph' — Gjörðu svo vel. Drengurinn leit upp til mín. — Á ég þetta? Má ég eiga það? — Já, ég keypti Jiað lianda þér. Það færist líf og fjör í allan kroppinn. Hann strýkur öskj- una, gælir við liana. — Þú verður að reyna litina og vita bvort þér líka þeir. — Hérna — núna? Drengurinn virðir fyrir sér berbergið. — Já hérna er pappír. Hann strýkur stóra, mjallhvíta örkina með mörgum fi»gr" unum. 1 næstu andrá tekur hún að skrýðast litum. Af undra- verðri eðlisvísun gætir bann fyllsta og fegursta samræinis- Óðar en varir er þotið upp pálmatré, og bananatré, rautt tunglport, liús, annað stærra. . . Síðan grípur liann aðra örk og töfrar af skyndingu fram borgarmúr með varðturni. Sain- stundis sé ég að þarna er kominn hallarmúrinn frá sand- liaugnum. Litli Snati gleymir sér algjörlega. Ég gef honum stærri örk. Og liann dregur upp marglitar myndir af öllu sem hon- um býr í liuga. Fingurnir skjótast fram og aftur. Ennið er

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.