Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.10.1968, Qupperneq 50
416 KIIiKJUIlITIÐ ERLENDAR F R É T T I ^ HeimalrúboSiS (Indre Misjonen) norska er aldargamalt um þessar ninndir- Var þess minnst með veglegu samkvæmi í ráiVhúsi Oslóborgar 14. septe"1' her sl. Sátu það mörg stónuenni, svo sem Ólafur konungur og Birkeli Oslóarhiskup. Séra Fredrik Wislöf flutti aiValræðuna. Gisle Johnson, prófessor var Iielzti hvatamaður stofnunar heimatrU" boðsins sem kallaðist upphaflega Lutlierstiftelsen, og formaður félag8' skaparins lengi framan af (d. 1894). Gisle var af íslenzkuin ættum. Af1 hans Gísli var launsonur Jóns Jakobssonar sýslumanns, síðast á Espihóh- Gerðist þá Gísli prestur í Noregi og kvæntist norskri konu. Varð mj°® kynsæll. Skömmu eflir síðustu aldamót stóð Heimatrúboðið að stofnun „Safn- aðarprestaskólans“, sakir þess hvað mörgum fannst guðfræðiprófessorari'>r við Oslóarháskóla vera frjálslyndir um of, einkum dr. Ording (skipaður 1906). Allmikill meiri hluti norskra presta nú á dögum hefur gengið " „Safnaðarprestaskólann“, en guðfræðistefnurnar hafa háðar breyzt °S færst nær hvor annarri. Ilérlendis mun O. Hallesby vera þekktastur af þeim guðfræðikennurun't sem starfað hafa við „Safnaðarprestaskólann“. Jott King, prestur, hefur látið af ritstjórn Church of England NcivspaPe' and the Record, stærsta og fjölbreyltasta Kirkjuhlaðsins í Englandi. Hef" ur King verið ritstjóri í um það hil 8 ár, sem talinn er langur ritstjórnar- ferill í Fleet Street. King var afburðaduglegur og ritsnjall. Leiðarar han® vöktu oft mikla athygli og stundum deilur. Hann var víðsýnn maður frjálslyndur. Lagði mesta álierzlu á að kirkjan yrði að horfa berum aug um á heimsástandið i dag og taka ákveðna afstöðu til sem flestra vanda- mála. Telur skipulag ensku hiskupakirkjunnar úrclt á sumuni sviðum °S að helgisiðabótin þurfi mikillar endurskoðunar við. Liggur líka þeí?iir sterkur straumur í þá átt. Johunnes Smemo Oslóarhiskup lét af störfum í vor en við tók Fridtj0' Birkeli. Smemo gat sér hið bezta orð, lærður inaður og einarður. Hann (l gott sálmaskáld og afkastasamur þýðaiidi. KIRKJURITIÐ 34. árg. — 8. hefti — október 1968 Tfmarit gefig út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200 ár9‘ Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Heimir Steinsson, Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagarriel Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.