Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 4

Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 4
98 KIRKJURITIÐ una liafa verið mjög eftirtektarverðar. — Nýguðfræðingarnii' liöfðu rjett fyrir sjer með tilliti til rannsóknarsjónarmiða. En annars staðar heldur en á Islandi urðu þeir frekar neikvæðir með tilliti til trúarinnar á hið yfirnáttúrlega og óræða. SögJf skoðun þeirra tíma var full-naturalistisk yfirleitt, og aldaskifta- liugmyndum fornaldarinnar, sem fram koma í Nýja testament- inu var lítið sinnt. Myþan (goðsögnin) var þá skoðuð sem trú- arsögulegt fyrirbæri, sem nauðsynlegt væri til skilnings, en hefði ekki sjálfstætt innihald í boðskap kristindómsins. Svipuðu máU gegndi um lielgisögnina, legenduna. Nú hefir sá skilningur orðið ríkjandi, að ekki sje nema sumt af efni guðspjallanna sögulegt efni í nútímaskilningi, en mjer virðist hinsvegar straumurinn fjarlægjast aftur þá stefnu, sem fyrir nokkrum árum virtist ætla að verða mest ráðandi, að Nýja testamentið liefði engan sögulegan grundvöll, en væri aðeins predikun (kerygma) fornkirkjunnar. Sú stefna virtist um skeið ætla að ofmeta svo vitnisburð kirkjunnar, að við sjálft lá, að Kristur sjálfur liætti að vera til öðru vísi en sem inniliald þess vitnis- hurðar. Umræður uni „liinn sögulega Krist“ hafa vakið geysi- lega athygli á síðustu árum. Jeg fyrir mitt leyti fylgi þeim að málum, sem telja, að sagnfræðilegar heimildir sjeu fyrtr starfi Jesú í jarðlífi hans. Þegar textar eru metnir, er eðlilegt? að fyrst sje atliugað, livað geti staðist frá því sjónarmiði, að orð eða ummæli sjeu frá Kristi, en ekki gengið út frá safn- aðarguðfræðinni, fyrr en liinn möguleikinn er útilokaðui’ Hitt er auðvitað ekki nema rjett, að guðspjöllin eru skráð höfundum, sem Iiorfa til baka, eftir að ICristur er risinn upP frá dauðum, og það liefir sín álirif á frásögnina. NútíminU virðist aftur vera að nálgast viðfangsefni nýguðfræðinganna og þeirra sjónarmið að þessu leyti. Trúarsálfræðin liefir il liinn bóginn vakið atliygli á táknmáli (symbolum) þeirr3 „frásagna“ eða lýsinga, sem fjalla um liið óræða, — þess seiU lilýtur að vera samkvæmt eðli málsins utan við alla sög11 og sagnfræði, svo sem sköpun og lieimsslit. Existensíalisniim1 luifði bæði jákvæð og neikvæð áhrif. Hann lagði sterk3 áherzlu á, að boðskapurinn liöfðaði til nútímamannsins, svo að Krists-atburðirnir gerðust „lijer og nú“, en af því að sögU( legur uppruni kristninnar fjell í skuggann, lá við sjálft, trúfræðikerfi kirkjunnar kæmi í staðinn sem grundvöllm

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.