Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 17
KIRKJURITIÐ u d.: Vonin, Huggun, Fjóslrú, Stjörnu-Oddadraumur nýrn, og ^úarímur (lokin). . Greinin lýsir trúaráhuga Gríms og alvöru. Röksemdafærzlan kann ýmsum að þykja úrelt. ÞaS undirstrikar þeim mun betur törfina á nýrri trúvörn. Ekki á guðfræðilegum grunm. Frem- Ur á sagnfræðilegu sviði og frá siðfræðilegu sjónarmiði. . Þekking manna á N. T. er sorglega lítil. Fæstir nulifandi Glendingar munu hafa lesið það allt. Margir varla i það htið. Menntamenn eru því almennt ekki kunnugri en almenningur. Samt er vonandi á engan hallað með þeirri fullyrðingu 'f engar nútíðar bókmenntir eru jafn merkar. Og svo merki- leS er safra Krists og kenning hans frábær, að vart verður Fdist menningarmerki, að gefa þessu lítinn gaurn. _ Önnur hlið á málinu er einnig umliugsunarverð. Þratt f>'rir öll undur og kosti tæknialdarinnar, er margt sem aflaga fer °g ótal marga skelfir. . Við lifum í skugga tveggja heimsstyrjalda og ógn þemrar u'iðju vofir yfir okkur. Heimurinn er enn að súpa seyðið at Pessum stríðum. Bylgja eftirkastanna er fjarri því að yera fjöruð út. Og undirbúningurinn undir ný alheimsátök veldur margs konar öngþveiti um víða veröld. Ekki er annað fyrir- sjáanlegt en að ólýsanleg eyðing sé í vændum. Það verður ekki umflúið nema mikill hluti mannkynsins taki sinnaskipt- Smíði plógjárn úr sverðum sínum og snúi herbúnaðmum 11 Pp í friðarsókn. Sagan tekur af öll tvímæli urn, að sú braut sem nu ei 8eögin endar á lielslóðum. betta viðurkenna margir og verður ekki þagað um. En við kirkjunnar menn megum ekki vera of neikvæðir. EkEi láta okkur að mestu nægja að hrópa upp um galla afdafarsins og háska tímanna. Við verðum að vera menn til að beiula á úrbætur og varpa ljósi kristninnar a veg fram- Gtuans. Kristnum hugsuðum og fræðimönnum er skylt að skýra hin aWnnu vandamál og láta aðra ekki vera í vafa um, hvaða eið Kristur vísar út úr öngþveitinu. Það þarf a3 seragt mik]u víðar en í predikunarstólunum og e ki í orðum einum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.