Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 113 »Svo framarlega, sem kirkja vor á að komast í blómlegra ostand^ en hún nú er í, verðum vér að vaka sjálfir og vekja Jl.ra' Yfir höfuð er það ekki vantrú, sem einkennir ástand toixar íslenzku þjóðkirkju, menn efast ekki almennt um lær- 01113 kirkjunnar, en það er svefn áhuga- og skeytingarleysis 1,111 aílt sem snertir Guðs ríki, sem mest ber á. Yfir þessu er (j ,llei111 umkvörtun meðal þeirra, sem unna kirkju og kristin- ..0,111 °g sérstaklega meðal eldri manna, er sjálfir liafa jafnvel þá tíð, er kirkjur voru almennt mikið betur sóttar en h"f ll3, er nienn fjölmenntu til kvöldmáltíðar Drottins og u orð hans meira um hönd en nú á sér stað. Fyrir þessum 'ið ,l <,luin megum vér ekki loka augum vorum, og yfirhöfuð ] tal‘a ekki kynoka oss við, að ganga djarflega og beint að erJU sári, sem þjáir vort kristindómslíf, eða stendur því yJr þnfum.“ vjt ?SS1 or3 eru sönn enn í dag. En í aðra röndina eru þau 51 l,ess að sæðið grær og vex engu síður en arfinn þrífst. j . Ustu árin gætir álirifa kristninnar hér í landi að sumu jjl'*1 1Ueir en á fyrri hluta aldarinnar. Og svo gleðilega vill þe' ll<\ kukmenn koma þar mest við sögu. Ef til vill finna ^*eSS a^ aHlr kristnir menn eru „kristniboðar“ í víð- ■ , ?sta skilningi. Að minnsta kosti starfa þessir áhugamenn ristnum anda og það skiptir mestu. g hef áður minnt á Tengla. í I{ Var 1 einu dagblaðinu skýrt frá sviplíku starfi kvenna , * > kjavíkurdeild Rauða kross íslands. Konur þessar liafa UTfxt ‘ÍV A rej. 1 UPP á hinu og þessu í mannúðar og líknarskyni. Þær til * s°hibúöir í Landakoti og í Landspítalanum sjúklingunum i þ a°umgar og liægðarauka. Yinna konurnar til skiptis að þ auPunum og afgreiðslunni. ^æi starfa líka kauplaust við bókasöfn sjúkrahúsanna. j UlUar þeirra hafa lieimsóknir með höndum. Vitja einstæð- 4a’ kisburða fólks og ellimæddra. Skemmta þeim með við- er Uu.°g Iestrh fétta þeim hjálparliönd á ýmsan liátt. Þetta ]j , 1 húshjálp í venjulegri merkingu, en mikilsverð um- llaur k ,0" a3sto‘ - konur, sem takast þetta á hendur ganga á ■þ 8 ei3 til að húa sig undir þjónustuna. lejt^.Ss er eun vert að geta að kominn virðist skriður á þá við- 1 a3 smna betur „útigöngufólki“ en gert liefur verið fram

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.