Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 22

Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 22
116 KIRKJUniTIÐ anir, livort seni vér virSum fyrir oss hina ontologisku1, fysiko' theologiskukosmo-logisku3, eða þá sem leidd er af samþykk1 þjóðanna, eru því ófullkonmar og þurfa að bætast upp með trU- Hinar fornu sannanir eru lieldur eigi tæmandi, þó fagrar séu- Skal ég taka tvær til dæmis, sem máske eigi eru öllum kunnaí' önnur er þessi: „I allri tilverunni er tröppugangur frá hin" lægra til liins æðra. Svo er og í dýraríkinu, frá liinu lægst" dýri til liins æðsta, sem vér þekkjum, — mannsins. En —- er vér hyggjum að því, liversu langt maðurinn er frá fullkonH1' un, jafnvel þótt lxann næði öllum þeim líkamlegum andlegi11" þroska, sem lionum auðsjáanlega er ætlaður, — þá getur o»5 eigi dulizt, að til liljóta að vera æðri verur skynsemi gæddaft og ein æðst, sem bera eins mikið af manninum, eins og lia11" ber af öðrum skepnum. Vér sjáum ennfremur, liversu sjo"' deildarliringur mannsins og dýranna er takmarkaður; skyn og skilningur dýranna nær aðeins til liins nœrveranda, mannsi"" eingöngu til liins umliðna og hins nærveranda; það hljóta þvJ að vera til æðri verur og ein æðst, sem einnig skynja og þekk.l" hið ókomna. Og fyrir þessu órar oss, er vér trúum því, að til sé spádómsandi, og leitum véfrétta hjá þessum æðri veru"1 — guðunum.“ Skarpari er sú sönnun, sem fer á eftir, þótt eigi sé h"" hel du r fullkomin: „Allt sem verður, verður annaðhvort til 1., af tilviljun, e"lJ 2., það sprettur, vex upp af fræi, eggi, sæði eða 3., það cJ smíðað. -— 1. Að hugsa sér að heimurinn, liin reglubundU‘J veröld, liafi skapazt af tilviljun, er óskiljanleg hugsunarvill"’ því reglan er eldri en tilviljunin, tilviljunin er undantekniu? frá reglunni og óhugsanleg á undan reglunni. 2. Tréð, jurt111’ dýrið sprettur og vex upp af fræi, eggi, sæði, sem annað ti'"' önnur jurt, annað dýr sömu tegundar liefur lagt og gróð"1' sett, og væri heimurinn J)ví þannig til orðinn, })á hlyti ln111" að vera afkvæmi annars eldra heims, sem á undan lion111" var og lionum líkur, og með þessum hætti fengjum vér marg" heima koll af kolli, hvern upp af öðrum, í það óendanleg"’ en — hver hefði })á skapað fyrsta heiminn? 3. Þess veg"‘J 1 Frá guðslui|’myndmni lijá manninum. 2 Frá hinni vísdómslegu niðurstöðu, shr. Dav.s. 104, 24 etc. 3 Frá hinu skapaða til skapara, shr. Rómv. 1, 19 etc. R.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.