Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 31
KIRKJURITIÐ 125 a^ur var niðursokkið í erfiði og sleitulaust strit fær nú nógan lllUa til dagdrauma og sjálfsrannsóknar, leikja og nautna a^ur ókunnra, ef það ekki býr sér til liollt tómstundastarf. llls uiá benda á það, að nútíminn eða aldarliættirnir yfirleitt jíera lítið til eflingar og ræktunar trúartilfinningar, tilbeiðslu- eilndar og lotningar, sem hverri mannssál er eiginlegt. Kirkj- jUt 0g hin liefðbundna guðsþjónusta befur misst gildi sitt og „'Ult þann, sem hún áður bafði yfir liugum og hjörtum Jnídans. Fólkið þyrstir eftir einhverju til að svala þessari llleðfæddu en meira og minna ómeðvituðu trúarþrá. ^að sem ekki fær henni svalað við lindir guðstrúar og Sannleika, tekur þá oft blekkinguna í staðinn eða eittbvað j6111 getur orðið því uppbót á meira eða minna heillavænlegan latt. Og sannast þá oft hið fornkveðna, „að ekki er þorstinn 'atnsvandur“. En þannig myndast og mótast liinar björtu stjörnur tízkunnar og hjáguðir atomaldarinnar, livort sem ao eru stjórnmálaleg goð eða goðsagnaverur kvikmyndanna, jein lyft er á tilbeiðslustallinn eða altari manndýrkunarinnar 1Verju sinni. Engum, sem athugar mál þessi á skynsamlegan hátt bland- ‘lst bugur um, að ný trúarbrögð hafa hvað eftir annað bel- tekið öld á niilljónirnar fyrir kraft fjölmiðlunartækjanna á þessari a ótrúlega stuttum tíma allt frá Lenins- og Hitlersdýrkun I Bítla og Bonddýrkunar. En misjafnlega lengi eru þessi Uarbrögð við lýði, og yfirleitt eru þau þeim mun skamm- Jrb seni þau mótast á skemmri tíma og eiga sér grynnri ,UjUr að baráttu og til undirbúnings. Janies Bond-tízkan eða dýrkunin minnir óþyrmilega á ta vandamál samtímans í trúarlegum efnum. b'ð 1 ^Ur 8efur James Bond enga jákvæða fyrirmynd. Hann II llr ekki til guðs. Hann fer ekki í kirkju á sunnudögum. ailn les ekki í Biblíunni. Hann les ekki. Hann hugsar að- lUl1 brögð sín og brellur. að mætti kannske afsaka þessa vanrækt hans með því, að ua á að Guð virðist lieldur ekki grípa inn í lians njósna- ( 1 °g baráttu til hjálpar eða varðveizlu. Þar virðist allt Sanga eftir sínum ekki guðlegu lögmálum líkt og raunar oftast ll verunni sjálfri í binu pólitíska og félagslega lífi. uðleysi James Bond virðist þó síður en svo vera nokkur

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.