Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 32
126 KIBKJURITIÐ sérstök sannfæring, lieldur aðeins í stíl við alla lians andlausu og ábyrgðarlausu og ástríðulausu yfirborðsmenntun, en liefur ])ó eigi að síður sín neikvæðu álirif til að skapa og auka kæru- leysi og tillitsleysi dýrkenda hans fyrir öllu og öllum. Þar er ekkert heilagt, mannhelgi og manngildi fótumtroðið eftir vikl og aðstæðum. Slík lífsskoðun er víðs fjarri mati kristni- dóms á mannssálum. Kirkjan og kristindómsboðskapur liennar getur því ekki gengið framhjá Bond-tilbeiðslunni né öðrum álíka trúarlireyf- ingum án þess að benda á hættuna, sem er á þeirri leið fyrir einstaklinginn og mankyn allt. Og boðskapur kirkjunnar til fylgjenda lians og aðdáenda er ekki fyrst og fremst það, að þeir eigi að forðast kvikmyndir, sjónvarp og bækur, sem flytja því goðsagnir, drauma og rómantík í nýtízkubúningi. Og gera það síðan að leiðinleguiu stöðnuðum steingervingum rétttrúnaðar og afturhalds. Nei, boðskapur kirkjunnar á að vera sú Kristsmynd, sú fyrirmynd, sem það geti borið allar aðrar myndir saman við í liuga sínum og hjarta. Og liún þarf að standast allan sanian- burð og sigra alla ,,bítla“ og „Bonda“ með Ijóma sínum og krafti, verða bin sanna og eina fyrirmynd í starfi og livíld, volæði og harmi. Hinsvegar má ekki fara að eins og trúarleg viðborf liafa stundum baft það og segja: Guð er allt, maður- inn ekkert, og banna á þeim grundvelli allt liið mannlega, spurn þess, langanir og óskir. Allt verður þeim til góðs, sein Guð elska, það er að segja meta liina kristilegu guðsríkis- liugsjón mest í einu og öllu, kirkjunni og daglega lífinu. 1 predikunarstólnum í æskulýðsfélögum, fræðsluhringum og útgáfustarfsemi þarf því að íhuga, ræða og taka afstöðu til allra álíka tízkufyrirbrigða og James Bond-bókmenntir og filmur eru nú. Forðast það sem er ósatt og villandi, notfæra sér jákvætt þann skilning á mannlegu eðli, sem þær skírskota til. Allt er leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt skal rann- sakað, en haldið því sem rétt er. Hetja lijartans, betja dagsins, draumaprins æskunnar þarf að vera Kristur, frjálslyndi lians, víðsýni, fegurð, speki og kærleikur. Þeim, sem slíka fyrirmynd eiga, granda Bond- myndirnar ekki, lieldur gefa þeim meira innsýni í ástand og liættur aldarinnar, skilning á óteljandi sviðum bins mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.