Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 42

Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 42
Séra Magnús Runólfsson: Kollektan Bæn, sem prestur tónar eða les frá altari fyrir prédikun, er nefnd kollekta. Þessar stuttu bænir eru merkilegar. Fyrst fyrir það, livað stuttar þær eru, en þó miklu fremur fynr það, livað þær eru hnitmiðaðar. Tökum til dæmis kollektu nr Iiandbókinni frá 1910 á fyrsta sunnudegi í aðventu og sundur' liðum hana: 1. Gæzkuríki, himneski faðir, 2. j)ú, sem af einskærri náð gafst oss þinn eingetinn son, 3. sendu oss þinn lieilaga anda, 4. svo að vér meðtökum Jesúm fúslega í hjörtu vor, og verðui" sáluliólpnir 5. fyrir þennan þinn elskulega son, Jesúm Krist vorn Drotti") 6. sem með þér lifir og ríkir í einingu lieilags anda, sann"r Guð frá eilífð til eilífðar. Þessir sex liðir eru atliyglisverðir hver um sig, og skuln"1 vér nú hyggja að jjeim nánar. 1. Ávarpift. Bænin er stíluð til Guðs föður. Seinua er sonUr' inn og andinn nefndir. „Gœzkuríki, himneski fa&ir.“ Ávarp" í þessum bænum er oftast nokkuð líkt. Það getur veru'*’ Himneski faðir (2. sunnudag í aðventu), Herra Guð, liimnesk1 faðir (3. sunnudag í aðventu), Almáttugi, eilífi Guð (4. sunn11' dag í aðventu). — En hér er það „Gæzkuríki, himneski faðir. Hér er minnt fyrst á gæzkuna, sem gefur oss djörfung til a ávarpa Guð. Ef hugur fylgir rnáli, ef presturinn leggur sa sína í bænina, ef söfnuðurinn eða einstaklingar meðal ha1,r biðja af hjarta, getur ]>að verið margt, sem lagt er í þetta orð' gæzkuríki. Það getur falið í sér jjakklæti fyrir veittar velger^’ ir. Það getur verið viðleitni til að komast nær Guði, hinu1" gæzkuríka. Það getur verið löngun til að ná fótfestu í trún111 á veldi Guðs. Með orðunum himneski faSir er faðirinn grein^

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.