Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 47

Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 47
Bækur Sé, VvU Uenj“'»in Kristjánsson: ^FIRÐINGABÓK I °gur frá umliðnum öldum ^kaforl “g Odds Bjömssonur, 1969 alJ'da.llfarna árutugi hafa komið út ,n°rg bindi liéraðasagna liéðan S baðan. Kristleifur á Stóra-Kroppi vK1 n>eð þeim fyrstu á vaðið. Hún- ' úiingar, Skagfirðingar, Þingeying- fj"’. Anstfirðingar, Skaftfellingar og e,r* bafa fetað sömu slóðina. Með ;-ai;i bók hefst böfundur banda lát' ^ Fyfiröingar fylgist með og 1 ckki sinn hlut eftir liggja. æ est segir frá einni landskunnri Ól f* hcssu bindi, eða nánar sagt Jól -1 lll,1burmeistara á Grund, ]; 011nu fögru, systur lians og aff«i Gunnarssyni, systursyni Ól- i f^afnr Eggert var sonur Gunn- „a,U?s kainmerráðs Briem og Val- q ar Arnadóttur, „frúarinnar á rund ‘, Gunnlaugur var Guðbrands- ]i°11.’ Prests á Brjánslæk. Af því ó*Jarheiti er Briemsnafnið dregið. bi|U\Ur 'ar fjóiilæf|,r maður, af- ].r a smiður, skáld gott, héraðs- ^niðingi. Af 15 börnum þeirra b-,hiidar Þorsteinsdóttur urðu |/ar Aaldimar, vígslubiskup og séra „.f" a Höskuldsstöðum mest s a "^aði, Elzt var Sigríður, kona fi-.-3 P0Vlðs á Hofi, en amma Davíðs a /'agraskógi. jj. ° lanna fagra dóttir Gunnlaugs ’nnterráðs var rómuð fyrir fegurð allt frá barnæsku. Innan við tvítugt fór liún alfarin utan og varð nokk- urs konar fósturdóttir Birgis Tborlaeiusar, háskólakcnnara og konu hans, Benedicte Kall. Með þeim fór hún til Rómar og kyiinl- ist þar Thorvaldsen, sem var æsku- vinur og skólabróðir Gunnlaugs föður hennar. Síðar giftist Jólianna þýzkum menntaskólakennara og öðlingsmainii, C. W. Sebiitz. Ymsir merkismenn þýzkir eru afkomendur Jóbönnu. Sjálf unni bún ættjörð sinni til dauðadags. Eggert Gunnarsson presta Gunn- arssonar í Laufási og Jóhönnu Gunnlaugsdóttur Briem, var hug- sjóna og framkvœmdamaður eins og Tryggvi bróðir hans. Fékkst Eggert við búskap, verzlun og við- skipti. Hann var alþingismaður fá- ein ár. Fór á miðjum aldri til Ameríku og bárust engar fregnir af honum cftir það. Séra Benjamín rekur skenuntilega sögu þessa fólks og kemur margt upp úr kafinu. Frásögnin er létt og auðfundinn blýleiki höfundar í garð allra þeirra, sem mest koma við sögu. Annað efni bókarinnar er: Inn- gangur (Minni Eyjafjarðar). Upp- liaf belgistaðar á Munkaþverá, Hvar er Jón Arason fæddur? Islands djarfasti sonur. Allt einkar fróð- legt og greinargott. Margar ágætar ntyndir eru í ritinu. Margir munu fagna áframlialdi þessa ritverks.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.