Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 24

Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 24
Gunnar Árnason: Ásmundur biskup Guðmundsson (Störf hans í Prestafélagi íslands) I Kynni okkar liófust ekki fyrr en liann var sezlur á biskupS' stól. Þá liringdi liann til mín síiMa kvölds í byrjun jólaföstu og bað mig að koma samstundis til fundar við sig á biskups' skrifstofuna. Ég vissi ekki livaðan á mig stóð veðrið og gat ekki gizkað a erindið. En ég var rétt seztur andspænis lionum, þegar hann spurði umbúðalaust livort ég vildi gerast meðritstjóri lians við Kirkjuritið í stað Magnúsar prófessors Jónssonar, sem hafð’i fleiri hnöppum að lineppa en hann komst yfir. Uppástungan kom mér á óvart. Mér flaug að vísu í bug að dr. Magnús, lærifaðir minn, liefði komið benni á flot, en da- lítið einkennilegt að biskup skyldi fallast á liana. Mér bauð svo liugur við að skoðanir okkar féllu ekki saman í sumum málum, og óvíst væri Jivernig okkur kynni að semja. Ég gekk þess ekki dulinn að í ættum biskups voru miklir ráðamenn, °r liafði af því sagnir að lionuni kippti nokkuð í kynið. Þotti leitt ef samstarf okkar yrði árekstrasamt, færi jafnvel út un> þúfnr. Hins vegar opnaðist þarna starfsvettvangur, sem lokk- aði mig. Svarsins var vænzt samstundis og ég tók í hina ot- réttu hönd. Þess er skemmst að minnast að okkur biskupi bar aldre1 neitt á milli J)au fjögur ár, sem ]>essi samvinna okkar stóð- Hvor um sig réði }>ví, sem liann óskaði og ])að kom á dagmm að í meginatriðum vildum við báðir það sarna. Ég er Jiví Jjakk- látur ])ví trausti, sem biskup sýndi mér. En mest finnst mér til um að öðlast einlæga vináttu bans-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.