Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 26
264 KIRKJURITIÐ Hann lók við' af vini sínum og skoðanabróður Siguröi I’- Sívertsen og reyndist eins einlægur í þjnustunni við stefnumál félagsins og jafn kappsamur og ódeigur í baráttunni fyn i' umbótastefnum prestastéttarinnar. Bæði þau er snertu bug- sjónamál hennar og hagsmuni. BáSir áttu til búliölda aS telja, en hvorugur skaraSi eld að sinni köku, svo ég viti. Víst er aS óeigingirni og fórnfýsi réSu skiptum þeirra viS PrestafélagiS. Áhugi þeirra og barátta fyrir bættum hag prestastéttarinnar spratt af þeirri sannfæringu, aS hún ga'ti betur sinnt köllun sinni og komiS fleiru góSu til leiSar, ef prestamir þyrftu ekki fyrst og fremst aS berja ofan af fyrir sér meS búskap, eins og löngum hafSi tíSkast. Fyrir og um 1920 voru prestslaunin rúrnar tvö þúsund krónur á ári. Og þegar kreppan mikla skall á liöfSu prestarnir ekki úr miklu aS moSa frekar en allur almenningur. Sálir þeirra fylltust ekki aS meini af fégjöldum í þann tíS. Á síðari stríSsárunum byrjaSi peningaveltan aS vísu og inngangurinii í velferSarríkiS opnaSist. En þá bófst líka fólksflóttinn úr sveitunum og vinnufólkiS hvarf aS kalla úr sögunni. Þá urou prestarnir aS draga úr búskapnum. Fljótlega tók aS fjölg3 þeim prestaköllum, sem enginn vildi sækja um, þótt góðar bújarSir væm í boSi, væri ekki kostur annarra hjástarfa en búskapar, svo sem kennslu. Prófessor Ásmundur var stéttvís maSur í þeim skilningi liannvildi auka mennt og halda uppi virðingu prestastéttar- innar. Hann taldi því bæði rétt og skvlt að liún bæri svipb'kt frá horði og þær stéttir aðrar, sem líkt voru lærðar og gegndi* ámóta ábyrgðarstörfum. Hann vissi að þrír fá þokað því, sem einum er ofraun. Ha»11 gerðist því einn af frumlierjum Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, átti þátt í mótun þess og sat í fyrstu stjórninni. Saga Prestafélags Islands hefur verið rakin all ítarlega 1 Kirkjuritinu 1943 og 1968. Hér er því þarflaust að grein*1 nokkuð að ráði frá stjórnartíð Ásmundar. En því fer fjarri að fjármál presta væru lionum lmgfólgnU'1 og að liann eyddi mestum tíma í að vinna að þeim. Á stjórnar- ámm lians átti Prestafélag Islands lilut aS því, að prestum vaI fjölgað í Reykjavík, þegar bærinn tók önun vexti. Barizt var

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.