Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 34
272
KIRK.JURITIÐ
Hjörtur Eldjárn
Þórarinsson
á miklum fjölda einstaklinga þjóðfélagsins séu alveg losnuð-
Ekki getur farið’ milli mála, að bein áhrif hennar á xneðal'
manninn í landinu liafa mjög dvínað, og liitt er líka alvef?
ljóst, að kirkjan situr ekki lengur ein eða nálega ein að ölh1
bezta mannvali þjóðarinnar svo sem áður var. 1 þessu spegla^*
ein hliðin á þeirri altæku þjóðlífsbreytingu sem orðið hefur a
æviskeiði tveggja til þriggja kynslóða og ekki er æthm uu"
að ræða frekar. En ég lield samt, að of mikið sé gert úr álirifa'
og getuleysi kirkjunnar í dag til að móta breytni landsU1®
barna. Og mundi hún ekki enn sem fyrr hafa sama ldutverk1
að gegna í því að styrkja samhengi í sögu vorri og brúa biu
milli kynslóðanna í krafti sinna rótgrónu þjóðlegheita? Ef-
lield að ég geri ekki annað betra með þesar mínútur, sem 1,1 * 1
eru ætlaðar á dagskránni, heldur en að ræða þennan þat*
kirkjunnar í þjóðlífinu, og þá er það ekki nema eðlilegt, a'
mér verði lmgsað til sóknarkirknanna í sveitunum.
Ég er fæddur og uppalinn á kirkjustað, sem auk þess haf^1
A