Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 34

Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 34
272 KIRK.JURITIÐ Hjörtur Eldjárn Þórarinsson á miklum fjölda einstaklinga þjóðfélagsins séu alveg losnuð- Ekki getur farið’ milli mála, að bein áhrif hennar á xneðal' manninn í landinu liafa mjög dvínað, og liitt er líka alvef? ljóst, að kirkjan situr ekki lengur ein eða nálega ein að ölh1 bezta mannvali þjóðarinnar svo sem áður var. 1 þessu spegla^* ein hliðin á þeirri altæku þjóðlífsbreytingu sem orðið hefur a æviskeiði tveggja til þriggja kynslóða og ekki er æthm uu" að ræða frekar. En ég lield samt, að of mikið sé gert úr álirifa' og getuleysi kirkjunnar í dag til að móta breytni landsU1® barna. Og mundi hún ekki enn sem fyrr hafa sama ldutverk1 að gegna í því að styrkja samhengi í sögu vorri og brúa biu milli kynslóðanna í krafti sinna rótgrónu þjóðlegheita? Ef- lield að ég geri ekki annað betra með þesar mínútur, sem 1,1 * 1 eru ætlaðar á dagskránni, heldur en að ræða þennan þat* kirkjunnar í þjóðlífinu, og þá er það ekki nema eðlilegt, a' mér verði lmgsað til sóknarkirknanna í sveitunum. Ég er fæddur og uppalinn á kirkjustað, sem auk þess haf^1 A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.