Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 35
KIRKJURITIÐ 273 verið prestsetur frá ómunatíð og þangað til fjórum árum áður ég fæddist. Þegar }iað er liaft í liuga, að tveir síðustu prest- arnir liöfðu verið langafi og afi okkar systkinanna, þá er það skiljanlegt, að við fundum nijög greinilega til nærveru þeirra a staðnum á okkar uppvaxtarárum. Andi þeirra sveif þar enn >fir vötnum, ef svo má að orði koinast. Og kirkjan, sjálft ^irkjuhúsið, sem enn stendur í góðu gihli, við liana eru tengd- 'lr niínar fyrstu endurminningar, og alveg það sama sagði faðir 1111,1 n, en liann fæddist fyrir röskum 80 árum síðan. Og þannig |ield ég, að kirkjan og atburðir lienni tengdir skipi veglegt rúm 1 minningu flestra sóknarbarna og ekki hara þeirra, sem alizt ^afa upp við lilið liennar. ^ 1 þessu sambandi minnist ég þess, hve gaman ég liafði af að leyra sr. Friðrik Friðriksson lýsa sínum fyrstu bernskuminn- lagum. Þær voru einmitt tengdar þessari sömu kirkju, kirkj- "nni á Tjörn í Svarfaðardal, líklega þó þeirri, sem þar var llaest á undan þeirri, sem nú stendur, þ. e. síðustu torfkirkj- 111111 i á Tjörn. Hann var þá barn í Ytra-Garðshorni og fékk að ara til kirkju á jólunum. Það var kyrrt veður eftir mikinn "orðangarð, og á leiðinni fór barnið að lieyra þungt brimhljóð ra hafinu. Hann spurði engan, hvaða þungi andardráttur væri, en einhvemveginn fékk liann þá flugu í liöfuðið, einhversstaðar þarna niðri í sveitinni, niðri á Tjörn eða enn > væri gríðarstór risi, sem lægi á bakinu og styndi þungan. .8 ®á svo ljóslifandi fyrir mér, sagði sr. Friðrik, livernig 1,811111 lá á bakinu og reisti borðstóla og stundi ógurlega“. 1 niörgum sveitum er sóknarkirkjan elzt allra bygginga, sem f1111 standa, talandi dæmi um þá altæku byltingu, sem gengið I Ur yfir þjóðlíf okkar. Þó em fáar kirkjur eldri en eitt "ndrað ára gamlar. En þó að það sé ekki langur tími, þá er l_a® l,(1 nógu langur tími til að leiða fram þrjár jafnvel fjórar _ ynslóðij. manna, og allar hafa þessar kynslóðir átt viðkomu 1 soknarkirkj unni. Þar var barnið skírt og fermt og lielgað s|_lottni, þar tengdust maðurinn og konan helgum böndum hjú- st ^,ari"s’ °b þaðan var látnum ástvinum fylgt á síðasta áfanga- ‘ 0 jarðlífsins. Þannig liefur það gengið í aldanna röð. Kirkj- s|(.°ar hafa að vísu risið og fallið næstum því jafnótt og kyn- d lrilar sjálfar, en kirkjustaðirnir liafa verið ])eir sömu í Pstl,ln tilfellum allt frá hernskudögum kristninnar í landimi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.