Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 44

Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 44
KIRKJURITIÐ 282 semdina. Orðanöldur er einskis vert og fordæming æskunnar enn fáránlegri. Gott að blöðin flytja ])á frétt að borgarstjóm Reykjavíkur liefur samþykkt einróma að efna lil raunliæfra aðgerða í þessu máli. Og þess verður að vænta að líkt gerist annars staðar þar sem þess er þörf. Þetta er velferðarmál allra. Hér er ekki rúm til að ræða orsakirnar eða úrræðin. Við vitum öll um margar orsakirnar og b'ka fleira og færra, sem yrði til bóta. Og við neitum því ekki að sökin er mest okkar hinna full' orðnu. En ég stilli mig ekki um að ncfna þrennt af því óhjákvænu- legasta —• ef nokkur breyting á að verða til batnaðar. Almenningsálitið verður að verða ljósara og sterkara á þanu veg, að drykkjuskapur barna og unglinga sé breinn voði, ekk- ert síður en krabbameinssýking. Heimili og skólar þurfa að auka siðkennslu sína og mann- rækt. Og betur verður að gæta áhrifa kirkjunnar. Þá kröfu verðum við prestarnir fyrst og fremst að gera til okkar sjálfra. Ádrapu 1 síðasta liefti var minnzt á það vandkvæði að unglingar eiJÍ1 ekki nægan kost á sumarvinnu. Þetta mál er svo mikilvægt o„ margþætt, að ástæða er til að taka hér upp meginhluta sni*1" greinar, sem Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri í Reykjavík skrií aði í Morgunblaðið 10. júní s. I. undir yfirskriftinni: ^ gengni. barna og unglinga: „Allir kannast við auglýsinguna „Ibúð li! leigu fyrir barnl;lllí lijón“, sem algeng er í okkar ágætu dagblöðum, og það e vissulega ástæða til að spyrja, livernig á því geti staðið, að þL‘u búseigendur, sem vilja leigja búsnæði, skuli kjósa barnbu1'*1 fjölskyldu. g Sjálfsagt em ástæðurnar fyrir þessu margar og suinai' • ^ litlu eða engu tilefni, en höfuðástæðan er þó efalaust sú, l|Vl1^ börn okkar em illa uppalin. Okkur liættir til að vanda uW , þau í þeim lilgangi að þau séu nokkurn veginn sómasainle?

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.