Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 33

Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 33
KIKKJUIUTIÐ 223 J'æUir er sá grundvöllur, sem friður og heilbrigð samskipti 'Uarmanna þurfa að byggjast á. Þó að kristin kirkja sé klofin í margar kirkjudeildir, þá eru þær allar sammála um Jiað, að friðarliugsjónina beri að efla, og að í skjóli friðar og bræðralags þurfi lífið að þróast kér á jörðu. Allar kirkjudeildir liafa friðarniál á stefnuskrá sinni og a flestum kirkjuþingum eru ályktanir samþykktar, til þess að kvetja menn til þess að starfa að friðarmálum og styðja Sam- einuðu þjóðirnar í þeirra mikilvæga starfi. Einstaka þjóðir eru komnar svo langt á þessu sviði eins og h d. Norðurlöndin, að vart er hugsanlegt, að nokkru sinni gæti komið til styrjaldar milli þessara þjóða! Margt bendir til þess, að við verðum enn að reyna margt °g bíða lengi, þangað til bugsjón friðarins verður að veru- leika á þessari jörð, en kristinn maður hlýtur að vera bjart- gýnn, af því að bann trúir á sigurmátt Guðs vilja í þessum l'eimi. Hver guðsþjónusta, liver helgistund á að vera spor í áltina, að efla frið á jörðu. Gamalt bænarvers Gef [)ú kristni góðan frið, ó Guð um allar tíðir, |iví ekkert höfum annað lið, einn þú fyrir oss stríðir, sjálfur Guð vor sannur faðir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.