Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1970, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.05.1970, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 229 þá uppi, sem reynast réttdæmdir afbrotamenn, en þann, sem ekki ber að leita uppi, ber lieldur ekki að dæma. En þér fylgið þessum gamla úrskurði er þér lögsækið oss á ólöglegan hátt. Aðra yfirlieyrið þér og pyntið til að knýja Iram játningu þeirra, en oss pyntið þér til að þvinga oss til afneitunar. Maðnr stendur fyrir rétti og játar í heyranda Idjóði: Ég er kristinn. Það er það, sem liann er, en rétturinn viH koma honum til að játa það, sem bann er ekki. Svo batað er kristslieitið að það spillir öllu, sem annars kann að vera játað að sé vel um menn. Sagt er t. d.: „Kajus Sejus er l’ezli náungi, en liann er kristinn.“ Eða: „Það er hörmulegt 'd þess að vita um Lucíus Títus, þetta er mesti hyggindamað- 11 r’ en nú befur liann tekið sig til og gjörst kristinn!“ En gæti ekki hugsast að Kajus væri góður, og Lucius hyggindamaður sakir Jjess að þeir eru kristnir? Eða að jieir liafi orðið kristnir Vegna Jiess að þeir eru hyggnir? En séu menn gallaðir, er það líka talið krístindóminum til frádráttar.“ Þetta var mesta skerja, óáhyggileg og vergjörn! Og Jivílíkur drjóli, kvenna- hósi og óiteglugosi, nú eru þau orðin kristin!“ Menn eru svo óbilgjarnir í liatri sínu að eiginmaðurinn rekur kristna konu Slna af liöndum sér, þótt kristindómurinn liafi gjört hana trúa 1 hjónabandinu, og faðir, sem líður syni sínum flest að öðrum °sti, gjörir hann arflausan, liafi hann gjörst kristinn og ldýð- lnn. Og liúsbóndi, sem áður var umburðarlyndur, rekur frá ser ))ræl, sem orðinn er kristinn og trúr. ^ð ]iví er snertir lögin gegn kristnum mönnum, er þess að i^eta, að gömul tilskipun segir, að ekki megi keisarinn innleiða "ýja guðsdýrkun án samþykkis öldungaráðsins. En kristni- eitið kom til sögunnar á dögum Tíberíusar keisara. Þá bárust eisaranum þau boð frá Palestínu í Sýrlandi, að opinberast etói sannleikurinn um guðdóminn. Síðan sendi keisarinn öld- nngarráðinu þessa tilkynningu, sem hann tjáði sig samþykkan. n öldungaráðið neitaði henni um samþykki sakir1 þess að atti ekki sjálft upptökin að málinu. Hins vegar stóð keis- " "m fast á sinni skoðun og ógnaði óvinum kristninnar með ,písingu. Ef þér kannið beimildir yðar munuð þér sannfærast Jlln, að Neró varð fyrstur til að bregða hinum keisaralega andi gegn t/úfélagi vom, einkum í Róm. Og það er oss fagn- 3 arefni, að slíkur maður byrjaði að ofsækja oss. Því að Jiað

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.