Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 47
KIRKJURIXIl)
237
ast. Er lieimsrás þessi er á enda runnin, mun liann lialda dóm
og gefa þjónum sínum laun liins eilífa lífs, en láta óguðlega
liljóta þann eld sem eilíflega brennur, er liann liefur upp-
vakið alla þá, sem dánir eru og kvatt þá fyrir dómstól sinn.
Þér lilægið sjálfsagt að þessum hlutum, lierrar mínir. Það
gerðum vér kristnir menn líka fyrrum. Vér erum komnir úr
yðar lióp. Menn fæðast ekki kristnir, lieldur verða þeir að
gjörast það.
Vrn helga Ritningu
Spámenn eru þeir nefndir, sem boða kenningu Guðs. Spá-
dómar þeirra, og þau kraftaverk, sem þeir gjörðu til að styrkja
trúna á Guð, eru skrifuð í bækur, og auðvelt að kynna sér þær.
Þaer eru sem sé ekki aðeins til á hebresku lieldur líka á grísku.
Rit þessi eru ekki aðeins í liöndum kristinna manna, lieldur
lesa Gyðingar þau upp opinberlega í öllum samkundubúsum
sínum. Rit vor eru traust sakir aldurs síns, en það ber öllum
saman um, að Jieim mun eldri sem beimildirnar eru, Jieim
nnin betri séu þær. En engin rit yðar eru nándar nærri jafn-
gömul Mósebókum og spámannaritunum. Enn betri vitnisburð-
nr um sannleika Ritninganna er |>ó það, live J>au eru liáleit,
beilög og koma heim við raunveruleikann. Þær lýsa heims-
rasinni svo sem hún var og er. Og þær liafa sagt það fyrir, sem
ver sjáum nú að á sér stað. Vér sjáum jörðina opnast og
gleypa heilar borgir, vér sjáum liafið færa stórar eyjar í kaf,
ver lítum styrjaldir sundra oss og ríkin eiga í deilum livert við
annað. Hungur og pestir herja, bið lága er upphafið og liið
báa niðurlægt, réttlætið nýtur sín sjaldnast en guðleysið færist
i aukana, allt gengur úr skorðum og fer afvega. Sjá, Jietta er
allt sagt fvrir í hinum guðdómlegu ritum! Það teljum vér
sannleiksvott er spádómur rætist. Og er vér verðum þess
askynja, að það Iiefur skeð og er alltaf að ske, sem Ritningin
segir fyrir, J>á trúum vér því, að spádómar Ritningarinnar
muni og rætast í framtíðinni. Fortíð, nútíð og framtíð er eitl
°g bið sama fyrir anda spámannanna, er líta aRt í einni bend-
nig. Það eru aðeins vér venjulegir menn, er greinum að tím-
ntn, sem liðinn er, augnablikið, sem yfir stendur, og |>að, sem
er ókomið.
Framhald í næsta liefti.