Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 48
lleykjavík, 20. maí 1970.
Prestastefna íslands 1970
Prestaslefna íslands verður að forfallalausu Iialdin í Reykjavík
dagana 23.—25. júní.
'Hún hefst með messu í Dómkirkjunni þriðjudaginn 23. júní
kl. 10,30. Síra Pétur Sigurgeirsson, vígsliibiskup, prédikar.
Gert er ráð fyrir, að prestar komi hempuklæddir lil messunnar,
eins og venja er til.
Sama dag kl. 14 hefjast störfin með bænagjörð og ávarpi
biskups. Fundarstaður verður safnaðarsaliirinn í Hallgríms-
kirkju, eins og í fyrra.
Að loknu kaffihléi þennan (lag verður tekið fyrir aðalmál
prestastefnunnar að Jiessu sinni, en Jiað er: Kristin frœftsla í
skólum.
Stuttar framsöguræður flytja:
Olafur Haukur Árnason, deildarstjóri, sr. Leó Júlíusson, pró-
fastur, sr. Guðmundur Þorsteinsson, sóknarprestur, sr. Helgi
Tryggvason, námsstjóri.
Þetta efni verður síðan rætt í umræðuliópum. Ber að miða
að því, að prestastefnan marki kirkjunni ákveðna stefnu uin
Jiað, livernig vinna skuli að Jiví næstu árin að treysta sess
kristinna fræða í hinu lögbundna fræðslukerfi. Er mál Jietla
sérslaklega timabært nú vegna þess, að fræðslumálin eru J
endurskoðun.
Fyrsta dag prestastefnunnar eru allar prestskonur og ekkjur
jiresta boðnar í síðdegiskaffi í biskupsgarði, Bergstaðastræti 75.
Ég vænti Jiess, að erlendur gestur synódunnar muni flylj11
guðfræðilegt erindi, en gel ekki greint nánar frá Jiví að svo
búnix.
Tvö synóduserindi verða flutl í útvarpi. Flytjendur þeirra
verða Jieir dr. Björn Björnsson, prófessor, og sr. Jónas Gísla-
son.
Hittumst lieilir.
Sigurbjörn Einarsson, biskup•