Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 50

Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 50
KIUKJtJIUTIÐ 240 Síra Sigurður Iauk némi 1924 og vígð'ist þegar aðstoðarpreslur lil síra Magnúsar í Vallanesi, en hlaut veitingu fyrir einbættinu 1925, er síra Magnús var fluttur suður. Ríkissjóður keypti nú aftur þá % úr Vallanesi, sem síra Magnús liafði eignazt, stórliýsið og útihúsin, er hann hafði reist, og var nú Vallanes enn af nýju óskipt prestsetur, en Hjáleiga hyggð. Síra Sigurður hélt embœttið eigi aðeins af mikilli samvizkusemi og þeim starfsunaði, sem hækur votta, en af einlægni hins frjálslynda trúboðanda og áhuga hins sanna drengs. Sem reisir merki köllunar sinnar, unz hann sjálfur fellur, svo ungur. Ómetanleg stoð hans í starfi var kona hans, frú Björg Jónsdóttir frá Vaði, sem var þá og lengi síðan forsöngvari í báðum kirkjum. — Þeini prestshjónunum varð auðið tveggja dætra, Bjarghildar og Oddrúnar, sem háðar eru húsettar á Egilsstöðum. Síðari maður frú Bjargar er Magnús Jónsson hóndi á Jaðri og með- hjálpari í Vallaneskirkju. — HéraSstíðindi. Hinn 16. apríl sl. lézt á heimili systurdóttur sinnar á Egilsstöðum Einar Pétursson meðlijálpari Kirkjubæjarkirkju í Hróarstungu og safnaðarfull- trúi Kirkjuhæjarsóknar. Hann var fæddur á Galtastöðum fremri 28. marz 1896, missti móður sína í frumbernsku og föður sinn fermingarvor sitt. Hann var gæddur uiiklum námshæfileikum, sem fátæktin bannaði lionuin að nota, trú og áhuga til prestsskapar, sem því gat ekki orðið af. En að skilningi „hins almenna presldóins“ lifði hann og starfaði. Hann var góður fræðari og huggari, laðaði að sér hörn og bágstadda. Naut virðingar allra, scm hann þekktu. Einar Pétursson dvaldi alla æfi í Hróarstungu, nema 5 síðustu árin a Egilsstöðum. Starfaði hann við Bókasafn Héraðsbúa, enda fráhærlega að sér uin liækur. Safnaði alltaf hókuin, en gaf hæði lestrarfélagi sveitar sinn- ar og Bókasafni Héraðshúa kost góðra hóka. Auk almennra meðlijálparastarfa var Einar heitinn forsjármaður kirkju og kirkjugarðs á hinum auða stað í Kirkjuhæ um fjölda ára. Umgengni hans þar og liirða var til mikillar fyrirmyndar. Áhugi lians á kirkju- inálum vekjandi og sannur. Útför lians var gerð að Kirkjuhæ 25. apríl. — Á. S. Prentvillur í aprílhefti: BIs. 157: Þótt ég telji það sonarraup, á að vera: Þótt ég telji það ekki sonarraup. Bls. 178: eudurtekiiingarlitið raunaleg ■ • • á að vera: undantekningalítið raunaleg. Bls. 179: Hlunnindi prestanna !1 að vera: Hlunnindi prestsetranna. Bls. 180: Kosturinn er jafnan þröngur á að vera: Kosturinn er jafn þröngur. BIs. 180: Ólík er tíðin og þegar Daníel... á að vera: Ólík er tíðin og þcgar síra Daníel ... KIRKJURITIÐ 36. árg. — 5. hefti — maí 1970 Tímarit gofiS út af Prestafólagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200 árfl; Ritsjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigur'ðsson, Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Dvergabakka 30. Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. n. •

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.