Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 4
4
um í 1 og 2 króna peningum, nema í opinber
gjöld, 5 krónum í öðrum silfurpeningum og 1 kr.
i koparpeningum.
Gullpeningar, sein hai'a Ijettst um ’/a0/* eru ekki
gjaldgengir manna á milli, en ríkissjóður leysir
þá inn, þó ekki norska og sænska, ef þeir hafa
Ijettst um full 2°/o.
Aðrir peningar eru innleysanlegir meðan sjeð
verður hvers ríkis þeir eru, og manna á milli
eru þeir gjaldgengir þangað til mótið er orðið
ógreinilegt.
Pappírspeningar. Landsbanki íslands (lög 18. sept.
1885 og 12. jan. 19U0) gefur út 5, 10 og 50 króna
seðla og cru þeir löglegur gjaldeyrir innanlands,
en ekki er skylda bankans að leysa þá til sín
með gulli. íslandsbanki (lög 7. júní 1902) gefur út
5, 10, 50 og 100 kr. seðla, sem eru innleysanlegir
með gulli.
Nalionalbanken i Kaupmannahöfn gefur út 5, 10,
50, 100 og 500 króna scðla, sem eru innleysanlegir
með gulli og gjaldgengir um ríkið. Ennfremur 1
kr. seðla, innleysanlega með silfri.
Norges Bank í Kristjaníu gefur út 5, 10, 50, 100,
500 og 1000 króna seðla.
Sveriges Riksbank í Stokkhólmi gefur úl 5, 10,
50, 100, 500 og 1000 króna seðla. 27 sænskir »pri-
vat«-bankar (Enskilda bank) gefa út seðla mcð
sömu upphæðum, nema ekki 5 kr. seðla.
Forn mynt: Spesíudúkat (á 4 ríkisdali) og dúkat
(á 3 ríkisdali) voru gullpeningar. Spesía var 2 rík
isdalir á 6 mörk á 16 skildinga. Ur silfri voru
meðal annars: Spesía, ríkisdalur, túmark, mark
og áttskildingur, 4-skildingur, 3-skildingur og tú-
skildingur; úr kopar: skildingur og ‘/2 skildingur.
I rikisdalur = 2 krónur.
Landaurar. 1 hundrað á landsvísu (#) er 6 vættir