Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 42
42
Klukkuslátturinn er á sania tima mismunandi á
ýmsum stöðum jarðarinnar eftir austlægri eða
vestlægri legu þeirra. Fj'rir hverja lengdargráðu
austur á við er klukkan 4' meira (360x4—1440'=
24 stundir).
Þegar klukkan er í Hvík 12 á liádegi er hún
á ísaiirði 11 t. 55' 14" árd,, á Sauðárk. 12 t. 09'08" sd.
- St.hólmi 11 t. 56'50" — - Aureyri 12 1.15'27" —
í Keílavik 11 t. 57'32" — - Húsavík 12 1.18' 05" —
á Akran. 11 t. 59'26" — - Vopnaf. 12 t. 28'29" —
í Borgarn.12 t. 00' 06" sd. - Seyðisf. 12 t. 31' 47" —
á Eyrarb. 12 t. 03’ 04" — - Kmhöfn 2 1.18' 20" —
Miðtimi Islands, er ákveðinn samkvæmt lögum
1 klukkutími fyrir Vesturevróputíma eða hjer um
bil Vopnafjarðartími. Eftir peirri klukku ber að fara
hjer á landi er um opinber viðskifti er að ræða.
Eftir Miðevróputima, sem er 9' 41" meira en eftir
miðsóllima Kaupmannahafnar, er farið i Dan-
mörku, Noregi, Svíaríki, Þýskalandi, Austurríki og
Ungarn, Luxemborg, Belgíu, Sviss, Ítalíu, Bosniu
Hersegovinu og Serbíu.
Eftir Veslurevróputíma, sem er miðaður við há-
degisbauginn um Greenwich og 1 klt. eftir mið-
evrópulíma, er farið á Bretlandi, Frakklandi, Spáni,
og Portugal.
Eftir Aaslurevrópulíma, sem er 1 klt. fyrir mið-
Evróputíma, er farið í Búlgaríu, Rúmeniu og
Tyrklandi.
í nokkrum löndum er farið eftir klukku höfuð-
staðarins, sem sé í Hollandi (20' fyrir vesturev-
róputíma), Grikklandi (25' eftir vesturevróputima)
og Rússlandi 1' fyrir austurevróputima).