Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 42

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 42
42 Klukkuslátturinn er á sania tima mismunandi á ýmsum stöðum jarðarinnar eftir austlægri eða vestlægri legu þeirra. Fj'rir hverja lengdargráðu austur á við er klukkan 4' meira (360x4—1440'= 24 stundir). Þegar klukkan er í Hvík 12 á liádegi er hún á ísaiirði 11 t. 55' 14" árd,, á Sauðárk. 12 t. 09'08" sd. - St.hólmi 11 t. 56'50" — - Aureyri 12 1.15'27" — í Keílavik 11 t. 57'32" — - Húsavík 12 1.18' 05" — á Akran. 11 t. 59'26" — - Vopnaf. 12 t. 28'29" — í Borgarn.12 t. 00' 06" sd. - Seyðisf. 12 t. 31' 47" — á Eyrarb. 12 t. 03’ 04" — - Kmhöfn 2 1.18' 20" — Miðtimi Islands, er ákveðinn samkvæmt lögum 1 klukkutími fyrir Vesturevróputíma eða hjer um bil Vopnafjarðartími. Eftir peirri klukku ber að fara hjer á landi er um opinber viðskifti er að ræða. Eftir Miðevróputima, sem er 9' 41" meira en eftir miðsóllima Kaupmannahafnar, er farið i Dan- mörku, Noregi, Svíaríki, Þýskalandi, Austurríki og Ungarn, Luxemborg, Belgíu, Sviss, Ítalíu, Bosniu Hersegovinu og Serbíu. Eftir Veslurevróputíma, sem er miðaður við há- degisbauginn um Greenwich og 1 klt. eftir mið- evrópulíma, er farið á Bretlandi, Frakklandi, Spáni, og Portugal. Eftir Aaslurevrópulíma, sem er 1 klt. fyrir mið- Evróputíma, er farið í Búlgaríu, Rúmeniu og Tyrklandi. í nokkrum löndum er farið eftir klukku höfuð- staðarins, sem sé í Hollandi (20' fyrir vesturev- róputíma), Grikklandi (25' eftir vesturevróputima) og Rússlandi 1' fyrir austurevróputima).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.