Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 18

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 18
Mál. Innlent mál. Metrakerfið var upphaílega innleilt á Frakk- landi meö lögum 2s/6 1800, en gildir nú í ölluni ríkjum Norðurálfu nema Rússlandi, svo og í mörgum ríkjum utan álfunnar. Englendingar liafa sitt forna mál jafnhliða metramálinu. Eining lengdarmálsins, metri, átti að vera 10 miljónustu hlutar af vegalengdinni frá lieimskauti til mið- jarðarlinu; 1841 var pessi vegalengd þó eftir Bessels mælingu talin 10000855 m. og 1880 eftir (ilarkes mælingu 10001869 m. Mál þetta er leitt í lög hjer á Iandi frá árslokum 1913. Sérstakt við kerfl þetta er tugaskiftingin; fyrir framan eining- arnafnið er bætt grísku tölunum deka, liekto, kilo og myria til að tákna 10, 100, 1000 og 10000 einingar, en aflur latnesku tölunum deci, centi, milli og dixmilli lil að tákna Vi°> 'h°°, Vjooo og 1/IOOCO lilula úr einingu. 10000 myria (my) \ metri r dixmilli (dx) zli<xoo 1000 kilo (k) | ari ) milli (m) Viooo 100 hekto (li) I lílri I centi (c) Vi°° 10 deka (da) J granim ' deci (d) ’/io Lengdarmálið melri (m.) á 10 decimetra (dm.) á 10 centimetra (cm.) á 10 millimetra (mm.) = 1,5931 alin. 1 kilometri (km.) á 10 hektometra (hm.) á 10 dekametra (dani.) á 10 m. = 0,1328 mila eða 1593,1 alin. Alin er um 628 mm. Mila er um 7J/z km. (ná- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.