Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 18
Mál.
Innlent mál.
Metrakerfið var upphaílega innleilt á Frakk-
landi meö lögum 2s/6 1800, en gildir nú í ölluni
ríkjum Norðurálfu nema Rússlandi, svo og í
mörgum ríkjum utan álfunnar. Englendingar liafa
sitt forna mál jafnhliða metramálinu. Eining
lengdarmálsins, metri, átti að vera 10 miljónustu
hlutar af vegalengdinni frá lieimskauti til mið-
jarðarlinu; 1841 var pessi vegalengd þó eftir
Bessels mælingu talin 10000855 m. og 1880 eftir
(ilarkes mælingu 10001869 m. Mál þetta er leitt í
lög hjer á Iandi frá árslokum 1913. Sérstakt við
kerfl þetta er tugaskiftingin; fyrir framan eining-
arnafnið er bætt grísku tölunum deka, liekto,
kilo og myria til að tákna 10, 100, 1000 og 10000
einingar, en aflur latnesku tölunum deci, centi,
milli og dixmilli lil að tákna Vi°> 'h°°, Vjooo og
1/IOOCO lilula úr einingu.
10000 myria (my) \ metri r dixmilli (dx) zli<xoo
1000 kilo (k) | ari ) milli (m) Viooo
100 hekto (li) I lílri I centi (c) Vi°°
10 deka (da) J granim ' deci (d) ’/io
Lengdarmálið melri (m.) á 10 decimetra (dm.) á 10
centimetra (cm.) á 10 millimetra (mm.) = 1,5931
alin. 1 kilometri (km.) á 10 hektometra (hm.) á 10
dekametra (dani.) á 10 m. = 0,1328 mila eða 1593,1
alin. Alin er um 628 mm. Mila er um 7J/z km. (ná-
1