Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 57

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 57
57 eru 39 ára, og þannig framvegis lækka aldurstak- Hiarkiö um eitt ár í hvert skifti, þar til komið er niður í 25 ára aldur. Utsvarsgreiðsla er úr lögum numin sem skilyrði fyrir kosningarrjetti, og ber því ekki að telja þá menn nýja kjósendur, sem fullnægt liafa kosning- arskilyrðum, þegar lög þessi öðlast gildi, að öðru leyti en því að greiða nægilega hátt útsvar. Enginn getur átt kosningarrjett, haíi hann eigi, þá er kosningin fer fram, verið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár. Sá, sem heflr heimilisfang víðar en á einum stað, segir sjálfur til, á hverjum staðnum hann vill neyta kosningarrjettar síns. Kjörgengur við óhlutbundnar kosningar til Al- þingis er hver sá karlmaður eða kvenmaður, sem kosningarrjett á til þeirra, nema þeir dómendur, sem hafa ekki umboðsstörf á hendi. Petta tekur þó eigi til þeirra dómenda, er skipa landsyfirrjett- inn, þá er hin nýja stjórnarskrá öðlast gildi. Enn fremur er heimilisfesta innanlands skilyrði fyrir kjörgengi annara en þeirra, sem setu áttu á Al- þingi, þá er lög þessi öðlast gildi. Kjósa má mann, sem á lieima utan kjördæmis eða hefur átt þar heima skemur en 1 ár. Lög um fasleignamal. 1. gr. Allar jarðeignir, lóðir og liús á landinu skal meta til peningaverðs 10. hvert ár, þó svo að fyrsta mat eftir lögum þessum skal fara fram árin 1916 —1918 og því næst 1930 og svo hvert ár, er ártalið stendur á tug. 2. gr. Hverja fasteign skal meta eins og liún mundi sanngjarnlega seld eftir gæðum hennar. Til hliðsjónar við matið skal hafa tekjur þær, er fást af fasteigninni, leigumála þann, sem er eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.