Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 30

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 30
30 sama móttakanda). í því má vera brjef (verðlaust) þó ekki yíir 20 gr. Lykill að sendingunni má og vera í fylgibrjefinu og er ekki talinn með í vikt brjefsins. Póststjórnin gefur út fylgibrjefin. Slœrð böggla má eklci vera yfir 4ö sm. á lengd nje 24 sm. á breidd eða þykt. Pó meiga bögglar er i'ara sjóveg vera allt að stiku á livern veg. Mijnlbögglar meiga vega allt að 8 kilo. Abgrgðargjald verðböggla er sama og þeninga- brjefa. Rúmjreka böggla (í hlutfalli við þyngd) eða þá sem varlega þarf að fara með, skal borga undir 50°/o meira en annars. Önnur lönd. Fglgibrjefm eru einföld (gefin út af póststjórninni). Tollskrár þurfa að fylgja hverjum böggli — nema til Norðurlanda. Á næstu síðu er taíla um böggulsendingar til ýmsra landa. Par er greind eintakatala tollskránna. A að rita þær D = á dönsku, E = á ensku, F == á frörisku og Þ = á þýzku. A sömu tollskrá á að skrifa innihald þeirra böggla, sem eru með einu fylgibrjefi. Und- anskilin eru Bandaríkin, en þangað er sjerstök skrá með hverjum böggli á sjerstökum eyðublöðum. Verð vátryggðra böggla skal skrifa bæði á böggl- ana og fylgibrjefin, í krúnum til Norðurlanda og Bandarikjanna, annars í jrönknm. Póstávisanir (og simapóstávísanir). Innanlands (milli póstafgreiðsla) og lil Danm. og Fœregja. Fyrir 25 kr. (eða minna) 15 au., fyrir 100 kr. 30 au. og siðan hverjar 100 kr. 15 au. Hámark ávísunar er 720 kr. Fyrir simapóstávijjanir innanlands greið- ist auk þessa kr. 1,05. Til Pgslcalands 9 au. fyrir hverjar 18 kr. Minst 18 au. Stærst ávisun 800 Mörlt. Til Finnlands 15 au. fyrir 25 kr., 18 au. fyrir 36 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.