Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 32

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 32
kr., 30 au. fj'rir 100 kr. og síðan 15 au. fyrir hverj- ar 100 kr. Stærst ávisun 360 kr. (75 au.). Til Rússlands 25 au. fyrir liverjar 25 kr. til (og með) 100 kr., síðan 25 au. fyrir hverjar 50 kr. Slærst ávisun 582 kr. (kr. 3,25). Til Bandar. N. Am. 20 au. fyrir hverjar 20 kr. (minst 40 au.) til (og með) 100 kr. síðan 15 au. fyrir hverjar 20 kr. Stærst ávísun 100 dalir. Til Kanada sama gjald og til Rússlands. Stærst ávísun 502 kr. (kr. 3,25). Til annara landa 18 au. fyrir hverjar 36 kr. Stærst ávísun 1000 frankar. Fyrir símapóslávísanir er sama gjald að viðbættu símskeytisgjaldi (eftir orðafjölda) og 5 au. af- greiðslugjaldi. Þær verða ekki sendar til Banda- ríkjanna, Kanada, Finnlands eða Rússlands. Símnefni verða ekki notuð á ávísunum. Fjárhœð ávisana skal tilgreina i mynt ákvöðun- arlandsins, nema til Randar., Kanada, Finnlands og Rússlands, sem skrifist í krónum. Sömul. má skrifa í krónum til allra hreskra landa. Póstkröfur. Innanlands er hurðargjaidið sama og undir ávísanir. Hániarkið 720 kr. Pær mega fylgja hrjefum, krossbandi og högglum, svo eru pær og á póstkröfublaði án annarar sendingar. Endursendar eru póstkröfur ef ekki eru innleystar innan 14 daga eftir að pær komu á ákvörðunar- pósthúsið, nema sendandi liaíi ákveðið lengri frest (allt að mánuði). Bóstkrö/ublaðið er tvöfalt og má sendandi rita á aftari lielming pess, en hann er aflientur viðtakanda er hann lej'sir kröfuna. Danmörk og Fœreyjar. Burðargjald sama og undir ávisanir. Verða sendar með sömu sending- um sem innanlands. Önntir lönd. Pcssi eru helsl i póstkröfusambandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.