Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 65

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 65
fjallkonu-útgáfan gefur út góðar og gagnlegar bækur. Reykjavik. Pósthólf 488. f_ög íslands öl! pau er nú gilda. Safnað heíir Einar Arnórsson, f. prófessor juris, ráðherra íslands. Petla er í fyrsta sinni sem öll gildandi lög landsins hafa verið prentuð í einni heild. Bókin kemur út í heft- um (um 18 alls) á 75 au. fyrir áskrifendur, en kr. 1,25 í lausasölu. Mjög nákvæmt efnisyfirlit fylgir bókinni (það verður ekki selt í lausasölu), og verður því enginn vandi, jafnvel fyrir alls ólög- fróða menn að finna, hvað lög eru. Eftir hvert alþingi kemur út viðbætir við bók- ina með efnisskrá og nákvæmri skýrslu um úrfell- ingar, svo bókin verður altaf i fallu gildi. 3SS* Hver fnUlíða maðar í ■ landinu parf að eiga pessa bók. Styrjöldin mikla. Frásagnir með myndum. Tekið hefur saman Benedikt Sveinsson alþingismaður. — Hjer er mjög glögglega sagt frá hinni ægilegustu og stórfeldustu styrjöld, er staðið hefur á jörð vorri, og geysar nú yfir i algleymingi. — Varla mun hittast svo tómlátur maður, að ekki þyki honum miklu skifta, að vita sem gleggst um þessa atburði. Ritið kemur út i 16 síðu heftum með mörgum myndum. Áskriftarverð 25 au. (Áætluð um 15 hefti). Söguþeettir Gísla Konráðssonar. Búið hefur * undir prentun dr. Jón Porkelsson landsskjalavörður. Hjer eru teknir upp allir bestu þættirnir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.