Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 33

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 33
við ísland: Austurríki, Belgía, Bulgaria(með böggl- um aðeins), Finnland (með bögglum), Frakkland, Holland, Italía, Japan, Luxemburg, Noregur, Portu- gal, Rumenia, Rússland (með bögglum), Svíþjóð, Sviss, Ungarn og Pýskaland. Hámark 720 kr. eða 1000 frankar. Pegar póstkrafa hvilir á öðrum send- ingum en bögglum, skal ekld greiða burðargjald undir kröfuna (sjerstaklega). Annars er burðar- gjaldið til Rússlands 50 au. fyrir hverjar 20 kr., en til annara landa 15 au. fyrir hverjar 15 kr. Póstkröfuupphœðin sje á bögglum tilgreind í krónum, annars í mynt ákvörðunarlandsins. Greiðslufrestur er 10 dagar í Danmörk og Fær- eyjum, 7 dagar í öðrum Norðurálfulöndum og 1-1 dagar í öðrum álfum. Póstinnheimtur. Pessi lönd taka þátt í þeim við Island: Austurríki, Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía, Luxemburg, Noregur, Portugal, Rumenia, Sviss, Sviþjóð, Ungarn og Þýskaland (en ekki Danmörk nje Færeyjar). Póststjórnin tekur að sjer innheimtu á reikningum, ávísunum, víxlum og öðrum skuldakröfum, sem greiðast án koslnaðar, eða eftir kvittunum. Allar skuldakröfur sjeu rit- aðar i innheimtuskrá sem póststjórnin selur. Svarmerki kosta 25 au. og er þeim skipt á póst- húsum flestra landa fyrir frímerki er svara 20 au. cða 0,25 franka. Með hraðboða fástbrjefborin frá póstafgreiðslu- stöðum (ef eigi er yfir vötn að fara) gegn 30 au. gjaldi fyrir hverja röst. Óborgað og vanborgað burðargjald. innanlands. lirjef og spjaldbrjcf tvöfaldast hið óborgaða. Iirjef- spjöld sömuleiðis, nema hvað burðargjaldið er talið sem undir brjef. Krossband sama og brjef. Ilauclbók fyrlr livern mann. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.