Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 33

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 33
við ísland: Austurríki, Belgía, Bulgaria(með böggl- um aðeins), Finnland (með bögglum), Frakkland, Holland, Italía, Japan, Luxemburg, Noregur, Portu- gal, Rumenia, Rússland (með bögglum), Svíþjóð, Sviss, Ungarn og Pýskaland. Hámark 720 kr. eða 1000 frankar. Pegar póstkrafa hvilir á öðrum send- ingum en bögglum, skal ekld greiða burðargjald undir kröfuna (sjerstaklega). Annars er burðar- gjaldið til Rússlands 50 au. fyrir hverjar 20 kr., en til annara landa 15 au. fyrir hverjar 15 kr. Póstkröfuupphœðin sje á bögglum tilgreind í krónum, annars í mynt ákvörðunarlandsins. Greiðslufrestur er 10 dagar í Danmörk og Fær- eyjum, 7 dagar í öðrum Norðurálfulöndum og 1-1 dagar í öðrum álfum. Póstinnheimtur. Pessi lönd taka þátt í þeim við Island: Austurríki, Belgía, Frakkland, Holland, Ítalía, Luxemburg, Noregur, Portugal, Rumenia, Sviss, Sviþjóð, Ungarn og Þýskaland (en ekki Danmörk nje Færeyjar). Póststjórnin tekur að sjer innheimtu á reikningum, ávísunum, víxlum og öðrum skuldakröfum, sem greiðast án koslnaðar, eða eftir kvittunum. Allar skuldakröfur sjeu rit- aðar i innheimtuskrá sem póststjórnin selur. Svarmerki kosta 25 au. og er þeim skipt á póst- húsum flestra landa fyrir frímerki er svara 20 au. cða 0,25 franka. Með hraðboða fástbrjefborin frá póstafgreiðslu- stöðum (ef eigi er yfir vötn að fara) gegn 30 au. gjaldi fyrir hverja röst. Óborgað og vanborgað burðargjald. innanlands. lirjef og spjaldbrjcf tvöfaldast hið óborgaða. Iirjef- spjöld sömuleiðis, nema hvað burðargjaldið er talið sem undir brjef. Krossband sama og brjef. Ilauclbók fyrlr livern mann. 3

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.