Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 29

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 29
29 Peningabrjef. Buröargjaldið er sama og l'yrir alm. brjef og að auki ábijvgðargjaldið sem er inn- anlands 5 au. fyrir hverjar 100 kr. Minsta gjald 15 au. Danm. og fœregjar 20 an. fyrir hverjar 250 kr. Sje brjeílð sent yflr Noreg er burðargjaldið sem til Noregs, en ábyrgðargjaldið liið áðurgreinda og að aulci 8 au. fyrir hverjar 210 kr. (300 franka). Onnur lönd í Norðurálfu. 15 au. lyrir hvert brjef og auk þess fyrir hverjar 216 kr. til Svíþjóðar og Þýskalands 8 aU-j en til flestra annara landa 15 au. (Portugal 20 au.). Peningabrjef má hvorki senda lil Bandaríkja N. Am. nje Kanada. Af mótuðum peningum má ekki vera í hverju brjeíi innanlands eða til Norðurlanda, Austurríkis og Pýskalands nema 50 kr. í gulli, 9 kr. í einna og tveggja króna peningum, 90 au. í smásilfri og 9 au. i kopar. Til annara landa má elclci senda mótaða peninga í brjeíi. Upphæðina á að tilgreina í tölum og bókstöfum, í krönum til Norðurlanda og frönkum annars. Bögglar. Burðargjaldið er innsveilar 5 au. fyrir böggulinn og 5 au. að auki fyrir hvert */= kilo. Mesta þyngd 5 kilo. Sjóveg (allt árið) 10 au. fyrir böggulinn og 10 au. fyrir hvert J/a kilo. Landveg ls/4—-^/io 30 au. fyrir hvert V2 kilo. Mest 2'/2 kilo. lc/io—,4/4 25 au. fyrir hver 125 gr. Mest 2‘/a kilo. Danm. og Fœregjar 20 au. fyrir hvern böggul og 5 au. fyrir hvert 4/i kilo. Mest 5 kilo. Sje böggull sendur fyrst með landpósli innanlands bætist það burðargjald við. Sje böggull sendur yfir Noreg greiðist 54 au. auka- gjald, en sendur yfir Norcg og Svíþjóð 72 au. aukagjald. Fglgibrjef verður að fylgja með hverjum böggli með ábyrgð, eða þrem verðlausum bögglum (til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.