Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 41

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 41
Tímatal. Öld er 100 ár. Ár venjulegt er 365 dagar, en lilaupar 366 (hlaupár er þegar 4 ganga upp i ár- talinu, nema aldamótaárin þegar 400 ganga upp). Arið er 13 tunglmánuðir á 4 vikur eða 52 vikur. Við rentureikning er árið oft reiknað 12 mánuðir á 30 daga = 360 dagar. 1 vika er 7 dagar (sólarhringar) á 24 stundir á 60 mínútur (') á 60 sekúndur ("). Einnig er sólarhring, eða degi og nóttu saman, skift í 8 eyktir eða dagsmörk á 3 stundir. Ejdct- irnar heita: Ótta (fyrr talið frá kl. li/2—4!/«, nú 3—6 árd.), miður morgun (fyrr kl. 4y2—7V2, nú 6—9 árd.), dagmál (fyrr kl. 7VS—lO'/a árd., nú 9 árd.—12 á hád.), hádegi (fyrr kl. 10y2 árd,—iy2 síðd., nú 12 á hád.—3 síðd.), nón (fyrr kl. iy2—4y2, nú 3—6 síðd.), miðaftan (fyrr kl. 4y'2—7y2, nú 6—9 síðd.), náttmál (fyrr kl. 7y2—10y2 síðd., nú 9—12 á miðn.) og miðnætti (fyrr 10V2 síðd.—iy2 árd , nú 12 á miðn,—3 árd.). Almanaksmánuðir hafa: janúar 31 dag, febrúar 23 d. (eða 29 þegar hlaupár er), marz 31, apríl 30, maí 31, júní 30, júli 31, ágúsl 31, sept. 30, okt. 31, nóv. 30 oy des. 31 dag. Stjörnudagur er tími sá sem fer til eins snún- ings jarðarinnar. Sólardagur er tíminn milli þess sem sól er í hásuðri og er nærri 4' lengri en stjörnudagur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.