Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 48

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 48
Friðun. Æðarfugl (Lög 10/u 13) er al/riðaður. Dráp varöa sekt kr. 10,00 fyrir hvern fugl. Tvöfaldast við ítrek- un alt að 400 kr. (byssa upptæk). Æðaregg má ekki selja nema varphirðendum fyrir verk sitt, ekki má heldur selja eða kaupa dauða æðarfugla eða hluta af þeim. Viðlögð 5 kr. sekt, sem tvöfald- ast fyrir hvert hrot til 200 kr. Skot eru bönnuð 15. apríl til 15. jiilí nær friðlýstu æðarvarpi en 2 rastir. Net má ekki leggja um sama tíma nær varplandi en 250 stikur frá stórstraumsfjörumáli. Sektir 5—15 kr. Uppljóstrarmaður fær 2/s sekta, en sveitarsjóður '/s. Aðrir fuglar. (Lög 10/u 13). Alfriðaðir eru: erlur, steindeplar, prestir, inúsarrindiar, þúfutitlingar, auðnutitlingar, sólskrikjur, svölur, starar, óðins- hanar, þórshanar, rauðbrystingar, sendlingar, lóu- þrælar, hrossagaukar, tildrur, sandlóur, jaðrakön, keldusvin, heiðlóur, tjaldar, stelkar, vepjur, hegrar, svanir, æðurkongar, kríur, hettumáfar, haftyrðlar, snæuglur. Egg þessara fugla eru og friðuð nema kríuegg. Einnig eru friðuð rjúpuegg og arnaregg. Friðlausir eru: valir, smyrlar, hrafnar, kjóar, skúmar, svartbakar, hvítmáfar, grámáfar, helsingj- ar, skarfar, súlur, svartfuglar, ritur, álkur, sefend- ur, toppendur, himbrimar og hrotgæsir. Rjúpur eru friðaðar 1. febr. til 20. sept. og auk þess alfriðaðar árið 1915 og úr því 7. livert ár. Fýll er friðaður eftir ákvæðum sýslunefnda og ætíð 20. mars til 10. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.