Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 54

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 54
54 Ágrip af nokkrum lögum frá 1915. Lög um ullarmat. 1. gr. Öll vorull og þvegin haustull, sem flutt er lijeöan af landi, skal metin og flokkuö eftir gæð- um af ullarmatsmönnum undir umsjón yíirullar- matsmanna. Sameiginlegt merki á allri útlluttri ull skal vera stimpill með nafninu »ísland«. Reglur um mat ullar setur Sljórnarráöið. 4. gr. Yíirullarmatsmenn skulu vera fjórir, en umdæmin eru pessi: 1. Frá Vík í Mýrdal til Borgarness, að báðum stöð- meðtöldum, og Vestmannaeyjar. 2. Frá Búðum til Hvamstanga. 3. Frá Blönduósi til Pórshafnar. 4. Frá Bakkaflrði til Hornafjarðar. Ekki mega ullarmatsmenn né ylirullarmatsmenn þiggja neina póknun, hverju nafni sem nefnist, frá peim, sem melið er fyrir, frá skipstjórum á útflutningaskipunum né öðrum, sem við útflutn- ing ullarinnar eru riðnir, aðra en pá, sem ákveð- in er í erindisbrjefi. Ekki mega peir lieldur vera í þjónustu þeirra, er láta meta ull nje kaupa ull til útflutnings, hvorki fyrir sjáll'a sig nje aðra. 8. gr. Yfirullarmatsmenn skulu ferðast um um- dæmi sitt árlega og lila eftir ullarmali, leiðbeina mönnum í ullarverkun eftir pví, sem við verður komið. Oðlast gildi 1. janúar 1916. Lög um dijraverndun. 1. gr. Sá sem misþyrmir skepnum eða gerir sig sekan um illa meðferð á þeim með því að ofbjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.