Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 56

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 56
56 liðnar frá pví er kjörskrá lá frammi, sje um reglu- lega kosningu að ræða, en viku fyrir kjörfund, ef aukakosning á fram að fara. Nú á að kjósa 2 eða fleiri menn í senn í hrepps- nefnd og heflr pá hver kjósandi jafnmörg atkvæði, sem peir eru margir, sem kjósa skal, og má hann pá greiða sama manni öll sín atkvæði, ella deila peim, eftir vild, milli tveggja eða fleiri, eftir pví hve marga parf að kjósa. Oðlast gildi 1. janúar 1916. Lög um mœlingar ú iúnum og maljurtagörðum. 1. gr. Tún öll og matjurtagarða á landinu, utan kaupstaða, skal mæla á næstu árum eftir að lög pessi koma í gildi, og skal mælingunum lokið 1920. 2. gr. Um leið og túnin eru mæld, skal gera um- málsdrátt af peim í tveimur eintökum. Annað ein- takið skal sent Stjórnarráðinu, en hitt jarðeiganda. Ummálsdrátturinn skal geröur eftir mælikvarð- anum 1 : 2000. Lög um kosningar til Alpingis. Með peim takmörkunum, sem hjer fara á eftir,. hafa kosningarrjett við óhlutbundnar kosningar til Alpingis allir karlar og konur, sem fædd eru á íslandi eða hafa átt par lögheimili síðastliðin 5 ár, hafa óflekkað mannorð, og eru 25 ára að aldri, pegar kosning fer fram. Þó öðlast konur og peir karlmenn, sem ekki hafa haft kosningarrjett stöðu sinnar vegna samkvæmt stjórnarskipunarlögunum frá 1903, ekki öll í einu kosningarrjettinn, heldur pannig, að pegar samdar eru alpingiskjörskrár fyrsta sinn eftir að lög pessi öðlast gildi, skal setja á kjörskrá pá eina af pessum nýju kjósendum, sem eru 40 ára að aldri eða eldri. Næsta ár skal á> sama hátt bæta við peim nýjum kjósendum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.