Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 56
56
liðnar frá pví er kjörskrá lá frammi, sje um reglu-
lega kosningu að ræða, en viku fyrir kjörfund, ef
aukakosning á fram að fara.
Nú á að kjósa 2 eða fleiri menn í senn í hrepps-
nefnd og heflr pá hver kjósandi jafnmörg atkvæði,
sem peir eru margir, sem kjósa skal, og má hann
pá greiða sama manni öll sín atkvæði, ella deila
peim, eftir vild, milli tveggja eða fleiri, eftir pví
hve marga parf að kjósa.
Oðlast gildi 1. janúar 1916.
Lög um mœlingar ú iúnum og maljurtagörðum.
1. gr. Tún öll og matjurtagarða á landinu, utan
kaupstaða, skal mæla á næstu árum eftir að lög
pessi koma í gildi, og skal mælingunum lokið 1920.
2. gr. Um leið og túnin eru mæld, skal gera um-
málsdrátt af peim í tveimur eintökum. Annað ein-
takið skal sent Stjórnarráðinu, en hitt jarðeiganda.
Ummálsdrátturinn skal geröur eftir mælikvarð-
anum 1 : 2000.
Lög um kosningar til Alpingis.
Með peim takmörkunum, sem hjer fara á eftir,.
hafa kosningarrjett við óhlutbundnar kosningar til
Alpingis allir karlar og konur, sem fædd eru á
íslandi eða hafa átt par lögheimili síðastliðin 5
ár, hafa óflekkað mannorð, og eru 25 ára að aldri,
pegar kosning fer fram. Þó öðlast konur og peir
karlmenn, sem ekki hafa haft kosningarrjett stöðu
sinnar vegna samkvæmt stjórnarskipunarlögunum
frá 1903, ekki öll í einu kosningarrjettinn, heldur
pannig, að pegar samdar eru alpingiskjörskrár
fyrsta sinn eftir að lög pessi öðlast gildi, skal setja
á kjörskrá pá eina af pessum nýju kjósendum, sem
eru 40 ára að aldri eða eldri. Næsta ár skal á>
sama hátt bæta við peim nýjum kjósendum, sem