Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 28
28
Krossband (prent'), sýnishorn og sniö).
Innansveitar. 250 gr. eða minna 3 au.
Innanlands. Hver 50 gr. 3 au.
Prent má vera að þyngd á timabilinu ls/<—”/io
allt að 2 kilo, en 'c/io—*4/* 750 gr. Með prenti má
senda reikning um það, svo og handrit með próförk.
Sýnishorn og snið mega vega allt að 250 gr.
Útlönd. Hver 50 gr. 5 au.
Minsla gjald fyrir skjöl og handrit er 20 au. Pau
má hvorki senda til Danm. nje Færej'ja nema yfir
önnur lönd. Fyrir sgnishorn og snið er minsta
gjald 10 au.
Mesta pgngd á prenli, skjölum og handriti cr 2
kilo, á sijnishornnm til Danm. og Færevja 250 gr.,
til annara landa (þar með til Danm. og Færej’ja
yflr önnur lönd) 350 gr.
Stœrð skjala og handrila-senáinga má mcst vera
45 sm. á veg, nema slrangar 75 sm. á lengd og 10
sm. að þvermáli. Sýnishorn og snið mega vera
30 X 20 X 10 sm. nema strangar 30 sm. á lengd
og 15 sm. að þvermáli.
Umbúðir verða að vera þannig að auðvclt sje
að kanna innihaldið án þess að þær skemmist.
Ábyrgðargjald undir allar lramangreindar send-
ingar er 15 au. fj'rir hverja, hvert sem sent er.
Blöð og timarit eru send innanlands (ef óskað er)
eftir sjerstökum reglum samkv. pósllögum 2. og 11.
gr. f. Eru þá allar sendingar hvers rits vegnar í einu
og goldið undir hvert ’/s kilo á tímabilinu ,5/4—”/io
10 au. en lc/to—u/i 30 au. Ekki má einstakl rit
(hefti) vega yflr 250 gr.
1) Hjer með taldar Ijósmyndir og það sem samritað er á
vjelum, sjeu 20 eint. samliljóða seit í póst i einu. Ennfremur
slqöl og handrit lil útlanda.