Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 50

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 50
50 vínum, ávaxtasafa og öðrum óáfengum drykkjar- föngum sem ekki eru talin i öðrum liðum 50 au. a. h. I. 4. Af öllum öðrum vínföngum, þar með töldum bittersamsetningum, sem ætlaðar eru óblandaðar til drykkjar, svo og af súrsaft kr. 1,00 a. h. 1. 5. Af sódavatni 2 au. a. li. 1. 6 Af bitter-vökva (bitteressens, elixír og þvíl.) kr. 1,00 a. li. */« lítra eða minni ílátum. Eftir sama hlutfalli skal greiða toll, sje varan aðllutt í stærri ílátum. Sjeu vörutegundir «þær, sem taldar eru í lölu- liðunum 2, 3 og 4, Ilultar í ílátum, sem rúma minna en lítra, skal greiða sama gjald afhverjum s/4 lítra sem af lítra í stærri ílátum. 7. Af tóbaki allskonar, reyktóbaki, munntóbaki, neftóbaki og óunnu tóbaki kr. 2,00 al' hverju kílógr. 8. Af vindlum og vindlingum (cigarettum) kr. 5,20 a. h. kg. Vindlingar tollast að meðtöldum pappírnum og öskjum eða dósum, sem þeir seljast í. 9. Af óbrendu kaffi og kaffibæti allskonar 30 au. a. h. kg. 10. Af allskonar brendu kaffi 40 au. a. h. kg. 11. Af sykri og sírópi 15 au. a. h. kg. 12. Af tegrasi 100 au. a. li. kg. 13. Af súkkulaði 50 au. a. li. kg. 14. Af kakaódufti 30 au. a. h. kg. 15. Af öllum brjóstsykurs- og konfekt-tegundum og öðrum sætindatilhúningi, sem notaður er á sama hátt og brjóstsykur og konfekt, þar með taldir sykraðir (kandiseraðir) ávcxtir 80 au. a. h. kg. Af vörutegundum þeim sem nefndar eru í talul. 1—6 skal hrot úr lolleiningu, slærra en V5 teljast heill en minna en !/a slept. Af vörutegundum í 7.—15. liö ber aö reikna toll einingarbrot þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.