Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 50
50
vínum, ávaxtasafa og öðrum óáfengum drykkjar-
föngum sem ekki eru talin i öðrum liðum 50 au.
a. h. I.
4. Af öllum öðrum vínföngum, þar með töldum
bittersamsetningum, sem ætlaðar eru óblandaðar
til drykkjar, svo og af súrsaft kr. 1,00 a. h. 1.
5. Af sódavatni 2 au. a. li. 1.
6 Af bitter-vökva (bitteressens, elixír og þvíl.)
kr. 1,00 a. li. */« lítra eða minni ílátum. Eftir sama
hlutfalli skal greiða toll, sje varan aðllutt í stærri
ílátum.
Sjeu vörutegundir «þær, sem taldar eru í lölu-
liðunum 2, 3 og 4, Ilultar í ílátum, sem rúma
minna en lítra, skal greiða sama gjald afhverjum
s/4 lítra sem af lítra í stærri ílátum.
7. Af tóbaki allskonar, reyktóbaki, munntóbaki,
neftóbaki og óunnu tóbaki kr. 2,00 al' hverju kílógr.
8. Af vindlum og vindlingum (cigarettum) kr. 5,20
a. h. kg.
Vindlingar tollast að meðtöldum pappírnum og
öskjum eða dósum, sem þeir seljast í.
9. Af óbrendu kaffi og kaffibæti allskonar 30 au.
a. h. kg.
10. Af allskonar brendu kaffi 40 au. a. h. kg.
11. Af sykri og sírópi 15 au. a. h. kg.
12. Af tegrasi 100 au. a. li. kg.
13. Af súkkulaði 50 au. a. li. kg.
14. Af kakaódufti 30 au. a. h. kg.
15. Af öllum brjóstsykurs- og konfekt-tegundum
og öðrum sætindatilhúningi, sem notaður er á
sama hátt og brjóstsykur og konfekt, þar með
taldir sykraðir (kandiseraðir) ávcxtir 80 au. a. h. kg.
Af vörutegundum þeim sem nefndar eru í talul.
1—6 skal hrot úr lolleiningu, slærra en V5 teljast
heill en minna en !/a slept. Af vörutegundum í
7.—15. liö ber aö reikna toll einingarbrot þannig