Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 73
Hár og HáneOol.
Pétrole Hahn 2,50 1 Eykur mjög hárvöxt,
Burrirod Spiritus 1,25 J eyðir flösu og hárroti.
Pixil 1,50, afargott meðal til hárþvotta.
Brillantine 0,60, mýkir hárið.
Stello Andlit8crem 1,25, styrkir hörundið.
Andlitsduft 0,25 og dýrara.
Kolosin 1,00, eyðir vogrisi í andliti og roða.
Gull-hárvatn 2,00, gerir hárið glóbjart.
Jouventine De Junon 2.50, veitir gráu hári sinn
upphaflega lit.
Pallabona (þurt hárbað) 2, kr. askjan.
Claro háreyðir 1,00, eyðir hárum i andliti.
Hárnet (yfir alt hárið) 0,25.
Hárvolka 1,25. Hárnálar (stórar) 0,05.
Ilár viö islenska búninginn
kostar 15,00—75,00.
Hár viö kjólbúning,
fljettur, snúningar og búkluhnakkar.
Ennfremur útvegað eftirbeiðni: Karlm.hárfest-
ar 18 kr., kvenhárfestar 15 kr. með gulllás-
um, hárhringi og' armbönd, hárblóm í um-
gerð o. 11., o. fl. — Rothár keypt háu verði.
Kristín Meinholt.
Þingholtsstræti 26. Reykjavík.
Talsími 436.