Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 65
fjallkonu-útgáfan
gefur út góðar og gagnlegar bækur.
Reykjavik. Pósthólf 488.
f_ög íslands öl! pau er nú gilda. Safnað heíir Einar
Arnórsson, f. prófessor juris, ráðherra íslands. Petla
er í fyrsta sinni sem öll gildandi lög landsins hafa
verið prentuð í einni heild. Bókin kemur út í heft-
um (um 18 alls) á 75 au. fyrir áskrifendur, en kr.
1,25 í lausasölu. Mjög nákvæmt efnisyfirlit fylgir
bókinni (það verður ekki selt í lausasölu), og
verður því enginn vandi, jafnvel fyrir alls ólög-
fróða menn að finna, hvað lög eru.
Eftir hvert alþingi kemur út viðbætir við bók-
ina með efnisskrá og nákvæmri skýrslu um úrfell-
ingar, svo bókin verður altaf i fallu gildi.
3SS* Hver fnUlíða maðar í ■ landinu parf að
eiga pessa bók.
Styrjöldin mikla. Frásagnir með myndum. Tekið
hefur saman Benedikt Sveinsson alþingismaður. —
Hjer er mjög glögglega sagt frá hinni ægilegustu
og stórfeldustu styrjöld, er staðið hefur á jörð
vorri, og geysar nú yfir i algleymingi. — Varla
mun hittast svo tómlátur maður, að ekki þyki
honum miklu skifta, að vita sem gleggst um þessa
atburði. Ritið kemur út i 16 síðu heftum með
mörgum myndum. Áskriftarverð 25 au. (Áætluð
um 15 hefti).
Söguþeettir Gísla Konráðssonar. Búið hefur
* undir prentun dr. Jón Porkelsson landsskjalavörður.
Hjer eru teknir upp allir bestu þættirnir, sem